VIÐBURÐIR OG NÁMSKEIÐ

VIÐBURÐIR

29
MAR
Viðburður

Byltingin í IBM Power / Power Linux

Gullteigur A, Grand Hótel Reykjavík

Nýherji og IBM bjóða þér og vinnufélögum þínum á ráðstefnu um helstu nýjungarnar í Power vél- og hugbúnaði.

30
MAR
Viðburður

Fuglar og ljósmyndun

Nýherji, Borgartún 37

Fimmtudaginn 30. mars næstkomandi fáum við í heimsókn öfluga fuglaljósmyndara sem munu sýna ljósmyndir og veita fræðsla um fuglaljósmyndun.

VILTU FÁ NÝJUSTU FRÉTTIR?

 

NÝHERJABLOGGIÐ

Aukin sjálfvirkni. Eru vélmenni að taka yfir?

Allt að 47% starfa í Bandaríkjunum verða sjálfvirk á næstu 2 áratugum, að sögn Oxford University. Fram kemur að flest störf munu að einhverju leyti verða fyrir auknum áhrifum af sjálfvirkni, ef slík framtíðarsýn verður að veruleika.

DÓTTURFÉLÖG NÝHERJA