VIÐBURÐIR OG NÁMSKEIÐ

FYLGSTU MEÐ OKKUR

 

NÝHERJABLOGGIÐ

Úrslit í Canon ljósmyndamaraþoni 2016

Dómnefnd í Canon ljósmyndamaraþoni sem haldið var 4. júní sl. valdi myndaröð Sævars Steins Guðmundssonar þá bestu í maraþoninu og hlaut hann í verðlaun Canon EOS 1300D myndavél með EF-S 18-55mm linsu. Sævar tók myndaröðina á Canon EOS 1100D. Verðlaun voru afhent í hádeginu í dag í Verslun Nýherja.

DÓTTURFÉLÖG NÝHERJA