VIÐBURÐIR OG NÁMSKEIÐ

28
SEP

Canon EOS grunnnámskeið í september

Nýherji, Borgartún 37

3 klst. kennsla á EOS myndavélina þína

06
OKT

IBM Power kröns og Kex borgari

Kex Hostel

Við efnum til spennandi hádegisverðarfundar um nýjungar í IBM power á Gym og Tonic á hinum margrómaða Kex frá klukkan 11:30-13:00 fimmtudaginn 6. október.

18
OKT

Gervigreind: Meiri bylting en netið?

Silfurberg í Hörpu

Sagt er að gervigreindarbyltingin jafnist á við Ineternet byltinguna. Til þess að rýna með okkur í farmtíðina hefur Nýherji fengið til liðs við sig Adam Cheyer, meðstofnanda fyrirtækisins Siri og einn helsti sérfræðingur heims í gervigreind.

VILTU FÁ NÝJUSTU FRÉTTIR?

 

NÝHERJABLOGGIÐ

ÚRSLIT Í LJÓSMYNDASAMKEPPNI BRÆÐSLUNNAR OG CANON

Dómnefnd hefur valið bestu myndirnar í Ljósmyndasamkeppni Bræðslunnar, Canon og Nýherja en keppt var í tveimur flokkum, annars vegar "Bræðslumyndin 2016" og hins vegar "Borgarfjörður eystri - Landslagsmyndin 2016".

DÓTTURFÉLÖG NÝHERJA