VIÐBURÐIR OG NÁMSKEIÐ

VIÐBURÐIR

27
MAÍ
Viðburður

Ertu hraðasti ljósmyndari á Íslandi?

Nýherji, Borgartún 37

Ertu klár í ljósmyndamaraþon Canon? Þú getur notað DSLR myndavélina, smámyndavél eða bara snjallsímann. Aðalvinningur er gjafabréf hjá Wow air að verðmæti 60 þúsund kr.

29
MAÍ
Viðburður

Heimboð í myndavélabyltingu

Nýherji, Borgartún 37

Nýherji, umboðsaðili Sony á Íslandi, býður þér á kynningu á hinni byltingarkenndu Sony A9

VILTU FÁ NÝJUSTU FRÉTTIR?

 

NÝHERJABLOGGIÐ

Sturlað viðmót og Hollywood stælar

"Stórkostlegt notendaviðmót eru orð við hæfi þegar við tölum um notendaviðmótið í Canon EOS 800D og Canon EOS 77D. Stór orð sem ég tel að þú takir undir þegar þú prófar umræddar myndavélar", segir Halldór Jón Garðarsson, vörustjóri Canon neytendavara hjá Nýherja.

DÓTTURFÉLÖG NÝHERJA