VIÐBURÐIR OG NÁMSKEIÐ

26
NÓV

Internet hlutanna - Hvar liggja tækifærin?

Kaldalón í Hörpu

Enn sem komið er hafa nettengd snjalltæki fangað athygli fólks en það verður fyrst og fremst í fyrirtækjum og stofnunum sem Internet of Things mun ryðja sér til rúms.

26
NÓV

Tæknin á bak við Internet of Things

Ríma, Harpa

IBM Internet of Things Foundation er hugbúnaðarlausn í skýinu sem auðveldar fyrirtækjum og stofnunum að skapa verðmæti úr netvæddum tækjum, t.d skynjara, vefgátt eða einhverju allt öðru.

26
NÓV

Bose mótið 2015

Egilshöll

Boltinn byrjar að rúlla 17. nóvember

FYLGSTU MEÐ OKKUR

 

NÝHERJABLOGGIÐ

IoT-byltingin er hafin

Sífellt fleiri tæki á heimilum og á vinnustað eru tengd netinu og talið er að 26 nettengd tæki verði á hverja manneskju árið 2020, ef fram fer sem horfir. Bylting sem nefnist Internet of Things (IoT) er ekki fjarlægur vísindaskáldskapur heldur bláköld staðreynd.

DÓTTURFÉLÖG NÝHERJA