VIÐBURÐIR OG NÁMSKEIÐ

VIÐBURÐIR

04
MAÍ
Viðburður

Pizzaveisla og sjóðheitar UT lausnir

Hótel Austur á Reyðarfirði

Nýherji býður til hádegisfundar fyrir fyrirtæki og stofnanir með áherslu á snjallar upplýsingatæknilausnir á Hótel Austur á Reyðarfirði þann 4. maí frá 11:00-13:00.

29
SEP
Viðburður

Virkjaðu frumkvöðlakraftinn

Gamla bíó

Netflix er eitt þekktasta og svalasta vörumerki heims. Á ráðstefnu Nýherja mun Marc Randolph, fyrsti forstjóri Netflix, fara yfir sigurgöngu efnisveitunnar og miðla af reynslu sinni sem frumkvöðull í rúmlega fjóra áratugi.

VILTU FÁ NÝJUSTU FRÉTTIR?

 

NÝHERJABLOGGIÐ

Hetjuuppfærsla væntanleg í Windows 10

Mánudaginn 11. apríl mun Microsoft að dreifa næstu stóru uppfærslu af Windows 10. Uppfærslan hefur hlotið heitið „Creators Update“. Þetta er þriðja stóra uppfærslan síðan Windows 10 kom út í júlí 2015.

DÓTTURFÉLÖG NÝHERJA