Þú getur það með Canon

Í yfir 50 ár hefur Canon verið leiðandi í þróun, hönnun og framleiðslu á ljósmynda- og prentbúnaði, bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. „You Can“ er aðal slagorð Canon og felur það í sér eðli Canon vörumerkisins þar sem markmiðið er að hvetja viðskiptavini Canon til að skapa með Canon tækni. - „Þú getur það með Canon“.

Kyosei er lífsspeki Canon og endurspeglast í vörumerkinu, fyrirtækinu og styrktarmálefnum. Kyosei er japanskt orð sem þýðir  „að lifa og starfa saman fyrir almannaheill" - meginregla sem mótar gildi Canon og þá siðferðislegu ábyrgð að vera góður fyrirtækjaþegn.
Nánar um Kyosei með því að smella hér

Canon á Íslandi

Farsælt samstarf Canon og Nýherja nær aftur til ársins 1995 en Nýherji er umboðsaðili Canon á Íslandi.  Canon vörur fást í Netverslun.is og verslunum Nýherja í Borgartúni 37 og að Kaupangi á Akureyri.  Nýherji dreifir einnig Canon vörum til viðurkenndra söluaðila um land allt, sjá lista yfir söluaðila með því að smella hér.

Kíktu á vöruúrvalið á Canon á netverslun.is

IXUS 230

Áhugavert efni & fréttir af Canon

Fyrirspurn