Önnur vörumerki

Hjá Nýherja starfar fólk sem býr yfir mikilli þekkingu og reynslu á sviði upplýsingatækni. Nýherji býður vandaðan búnað og lausnir frá heimsþekktum framleiðendum og leggur áherslu á góða þjónustu.

Vörur frá fremstu framleiðendum heims:

  • Prentarar frá Canon og Lexmark.
  • Myndvarpar frá m.a. ASK, Sony, Toshiba og NEC.
  • Ljósritunarvélar og faxtæki frá Canon.
  • Reiknivélar frá Canon og Facit.
  • Símbúnaður frá Aastra o.fl.
  • Höfuðheyrnartól frá Plantronics.
  • Rekstrarvörur, s.s. blek, pappír, segulbönd, geisladiskar, músamottur, skjásíur o.m.fl.

 

Vörumerki frá Nýherja

Skoðaðu úrvalið á netverslun

Í netverslun Nýherja er að finna fjölbreytt úrval búnaðar og lausna frá heimsþekktum framleiðendum. Kíktu á úrvalið með því að smella hér.

Fyrirspurn