Hugbúnaður

Nýherji býður hugbúnaðarlausnir frá þekktum og traustum framleiðandum fyrir stór sem smá fyrirtæki sem þurfa lausnir á sviðum eins og rafræn viðskipti, samþáttun kerfa, samskipti notenda, meðhöndlun gagna, kerfis- stjórnun og hugbúnaðarþróun.

Öflugur miðhugbúnaður frá IBM

Miðbúnaður IBM tengir saman og tryggir samstarfshæfni ólíkra kerfa og verkferla innan fyrirtækja. Með því að byggja á opnum stöðlum skapast skilvirk og sveigjanleg viðskiptaheild sem skapar forskot í þjónustu.

Öflug þekking í Microsoft leyfismálum

Nýherji býr að öflugri þekkingu sérfræðinga sem geta ráðlagt þér réttu leiðina í Microsoft leyfismálum.

Nýherji býður vandaða og trausta leyfisráðgjöf og getur hjálpað þér að finna haghvæmustu leiðina í gegnum frumskóg Microsoft leyfissamninga.

Val á stýrikerfum

Við bjóðum ráðgjöf og þjónustu varðandi val á stýrikerfum.

  • Microsoft, Novel, RedHat

Sýndarvæðing útstöðva

Sýndarvæðing miðlara eða útstöðva með vSphere og View

  • Lengst komnir í þróun sýndarumhverfis og umsýsluhugbúnaðar
  • Betri nýting á miðlurum
  • Hagkvæmt að tryggja viðunnandi uppitíma

Öryggishugbúnaður frá traustum framleiðendum

Symantec
Backup Exe
TrendMicro
Microsoft Forefront vírusvarnir

Kerfi.

Fagleg ráðgjöf

Nánari upplýsingar veita hugbúnaðarráðgjafar Nýherja sem bjóða þér faglega ráðgjöf við val á rétta hugbúnaðinum.

Síminn er 569 7700 og netfangið er ibmhugbun@nyherji.is eða sala@nyherji.is

Fyrirspurn