IBM hugbúnaður

Miðbúnaður IBM tengir saman og tryggir samstarfshæfni ólíkra kerfa og verkferla innan fyrirtækja. Með því að byggja á opnum stöðlum skapast skilvirk og sveigjanleg viðskiptaheild sem skapar forskot í þjónustu.

  • WebSphere er vettvangur fyrir samþáttun kerfa, rafræn viðskipti og aðlögun viðmóts að þörfum notenda.
  • DB2 gagnastjórnunarlausnir sem hjálpa fyrirtækjum að safna, geyma, greina, samþátta og dreifa gögnum.
  • Lotus lausnir fyrir rafræn samskipti af öllu tagi, hópvinnu og þekkingarstjórnun.
  • Tivoli kerfisstjórnunarlausnir sem taka á þáttum eins og öryggi, geymslustjórnun, samskipan, hámörkun afkasta og aðgengileika.
  • Rational fyrir öll stig hugbúnaðargerðar, eins og þarfagreining, líkanagerð og hönnun, sjálfvirkar prófanir, útgáfu- og villustjórnun.

Nánari upplýsingar veita hugbúnaðarráðgjafar Nýherja sem bjóða þér faglega ráðgjöf við val á rétta hugbúnaðinum.

Síminn er 569 7700 og netfangið er ibmhugbun@nyherji.is eða sala@nyherji.is

Nýherji
Fyrirspurn