Lotus

Skilvirkari samskipti og þekkingarstjórnun

IBM Lotus hjálpar  fyrirtækjum að nálgast og miðla þeirri þekkingu sem er til staðar innan  eigin veggja, hjá birgjum og viðskiptavinum. Lotus hópvinnu- og þekkingarstjórnunarlausnir gera fyrirtækjum af öllum  stærðum kleift að stunda skilvirk samskipti, eiga betri samvinnu og  skiptast á þekkingu.

Á meðal Lotus lausna IBM:

Lotus Notes póstkerfi og samhæft umhverfi fyrir hópvinnu og aðgang  notandans að margvíslegum upplýsingum og kerfum.

Lotus Domino
myndar grunninn að alhliða samskiptakerfi fyrir örugga  miðlun upplýsinga innan fyrirtækja eða út á vefinn.

Lotus Workplace Messaging
er hagkvæm póstlausn sem hentar vel  fyrir starfsmenn sem hafa ekki fasta vinnustöð.

Real-Time and Team Collaboration
lausnir IBM auka framleiðni og  auðvelda samstarf við starfsfélaga og samstarfsaðila með veffundum,  skyndiskilaboðum, vinnusvæðum á vefnum og upplýsingum um viðveru.

Lotus e-Learning
eru alhliða lausnir fyrir fjarnám og skipulagningu á  kennslu og þjálfun hjá fyrirtækjum, menntastofnunum og öðrum sem þurfa  að miðla eða skapa þekkingu.

Lotus Knowledge, Expertise & Content Management
lausnir  auðvelda það að fanga, stýra, greina og endurnýta þekkingu og  upplýsingar.

Nánari upplýsingar veita hugbúnaðarráðgjafar Nýherja sem bjóða þér  faglega ráðgjöf við val á rétta hugbúnaðinum.

Lotus lausnir IBM

Fyrirspurn