Lausnir og rekstur

Nýherji veitir alhliða rekstrar- og ráðgjafaþjónustu í upplýsingatækni. Megin markmið félagsins er að veita fyrsta flokks þjónustu sem leiðir til aukins virðisauka hjá viðskiptavinum.

Öguð vinnubrögð og vel skilgreindir ferlar eru lykilþættir í að tryggja öruggan fumlausan rekstur tölvukerfa, hagkvæmni og fyrsta flokks þjónustu. Rekstrarþjónusta Nýherja á sér langa sögu og reynsla félagsins í rekstri stórra og flókinna tölvukerfa er einstök hér á landi.

Fáðu faglega ráðgjöf

Hafðu samband við ráðgjafa Nýherja um val á lausn sem gerir þér kleift að lækka kostnað, auka skilvirkni og bæta þjónustu.

Síminn er 569-7700 og netfangið lausnasala@nyherji.is

Hýsing og rekstur
Fyrirspurn