Afritunarlausnir

Eitt mikilvægasta atriðið í rekstri upplýsingakerfa er afritun gagna. Ef eitthvað fer  úrskeiðis er  nauðsynlegt að geta endurheimt gögn sem glatast eða skemmast.  Með afritun Nýherja ertu að kaupa þér eina bestu tryggingu sem völ er á.

Öflugt eftirlit tryggir skjót viðbrögð

Í afritun Nýherja er eftirlitið að hluta til sjálfvirkt og eru aðvaranir sendar á  þjónustumiðstöð okkar ef eitthvað fer úrskeiðis. Sérstök afritunarvakt sér svo um  eftirlit með afritatöku og gerir reglulegar prófanir á endurheimt gagna. Í afritun  Nýherja eru öll afrit geymd í eldtraustu og vöktuðu rými utan húsnæðis Nýherja. 

Fyrirspurn