Við lækkum prentkostnaðinn

Rent A Prent er umhverfisvæn alhliða prentþjónusta sem felur í sér allt að því 25–30% lækkun á árlegum prentkostnaði fyrirtækja sem geta fækkað prenturum um allt að því 40%.

Prentsmiðja til leigu - við sjáum um (næstum) allt

Nýherji annast allan prentbúnað, sér um uppsetningu, kennir starfsfólki á tækin og útvegar alla rekstrarvöru, eins og blekhylki og pappír. Fylgst er með ástandi allra prentara í gegnum vaktþjónustu.

Miðlægt aðgangsstýrt prentumhverfi

Með miðlægu, aðgangsstýrðu prentumhverfi er hægt að koma í veg fyrir að viðkvæm gögn liggi á glámbekk. Einnig má koma í veg fyrir sóun á pappír og prentun en talið er að um 15% af útprentunum séu aldrei sótt.

Fjarvöktun tryggir hagkvæmni

Með Fjarvöktun er brugðist við um leið og bilun á sér stað og hægt að skipta um vélarhluta í prentbúnaði þegar eðlilegum notkunartíma þeirra fer að ljúka.

Nýjungar
Fyrirspurn