Vmware sýndarvæðing

Skýþjónustur og sýndarvæðing

Tölvuumhverfi fyrirtækja þarf að vera öruggt, sveigjanlegt og áreiðanlegt. Við viljum nálgast gögn og kerfi hvenær sem er og hvar sem er og gott aðgengi að upplýsingum eru sjálfsagður hluti daglegrar tilveru. Vöxtur tölvuskýja er mikill og fyrirtæki nýta sér kosti þeirra til að lækka rekstrarkostnað, auka öryggi, frelsi og hámarka upptíma kerfa og búnaðar.  

Sýndarvæðing útstöðva (e. Desktop Virtulization) er dæmi um „skýþjónustu"  sem gefur kost á hagræðingu í rekstri útstöðva um allt að 50% (Heimild:  IDC - Quantifying the Business Value of VMware View ñ September 2009).  Þetta veit  Nýherji og færir þér það besta úr sýndarvæðingu og skýþjónustum.   

Fyrirspurn