Skýjalausnir

Tölvuský Nýherja 

Tölvuský Nýherja tryggir fyrirtækinu þínu aðgang að öruggum og sveigjanlegum netþjónum í sjálfsafgreiðslu og lágmarkar kostnað við gagnageymslu.

Nánar hér

Nýherji, IBM og VMware

Netþjónar og diskakerfi frá IBM, einu stærsta tæknifyrirtæki heims, ásamt hugbúnaði frá VMware eru undirstöður Tölvuskýs Nýherja. Þekking Nýherja og traust samband við þessa lykilbirgja tryggja öruggan og áreiðanlegan rekstur og aðgang að fremstu sérfræðingum þegar á þarf að halda.

Fyrirspurn