Ráðgjöf

Ráðgjöf Nýherja byggir á áralangri reynslu um 300 starfsmanna sem starfa hjá fyrirtækinu í upplýsingatækni. Við leggjum metnað okkar í að innan fyrirtækisins starfi ávallt sérfræðingar í fremstu röð á okkar sviði.

Við leggjum áherslu á að vinna þétt með viðskiptavinum okkar, skilja þarfir hans og viðskiptaumhverfi sem gerir okkur betur í stakk búin til að takast á við áskoranir með honum. Með því móti finnum við hagkvæmustu lausnirnar og getum skilað miklu til viðskiptavina á stuttum tíma og ekki síst mælum við árangurinn.

Nýherji

Hafðu samband

Fylltu út formið hér fyrir neðan og okkar ráðgjafar munu hafa samband við þig. Einnig getur þú haft samband með tölvupósti eða í gegnum síma. Kærar þakkir.


Fyrirspurn