Grænar lausnir

Hjá Nýherja leggjum við áherslu á að þær lausnir sem við vinnum með skapi viðskiptavinum okkar ávinning, séu umhverfisvænar og gangi ekki að óþörfu á auðlindir náttúrunnar.  Sem leiðandi í fyrirtæki í upplýsingatækni höfum við lagt okkur fram um að lausnirnar einfaldi vinnuferla, spari tækjakost, tíma, vatna og rafmagn.

Grænar lausnir Nýherja

Þær lausnir sem sem eru í flokki grænna lausna eru t.d. Rent A Prent og lausnir tengdar sýndarvæðingu og skýþjónustu. Nýherji hefur verið leiðandi á Íslandi í sýndarvæðingu netþjónaumhverfis fyrirtækja og stofnanna með Blade og VMware tækni. Ávinningurinn sem við höfum skila til viðskiptavina er aukin hagkvæmni með bættri nýtni, lægri orkunotkun, lægri fjárbindingu í búnaði, auknum sveigjanleika og auknu öryggi svo eittvað sé talið.

Rent A Prent er ein af grænum lausnum Nýherja og íslensk fyrirtæki hafa tekið fagnandi. Rent A Prent er umhverfisvæn og hagkvæm prentlausn sem bæði dregur úr pappírsnotkun, lækkar rekstrarkostnað og eykur öryggi í meðhöndlun trúnaðargagna.

Fyrirspurn