ITIL

ITIL® er (IT Infrastructure Library) er útbreiddasta  aðferðarfræðin fyrir stjórnun þjónustu- og verkferla í upplýsingatækni í dag. ITIL veitir heildstætt safn bestu aðferða til stjórnunnar þjónustuferla, sem stuðla að skilvirkari og betri rekstri upplýsingatæknikerfa og nýtingu fjármagns og auðlinda.

The British Computer and Telecommunications Agency hóf þróun ITIL árið 1986. Allar götur síðan hefur ITIL verið þróað áfram og byggt á reynslu fólks  í einkafyrirtækjum og stjórnsýslu um allan heim.

Frá því um 1990 hefur þróunin verið frá  ferlum og  virkni yfir i fullan líftíma þjónustu  þ.e. „Full  Service  Lifecycle Management"  undir ITIL® V3.

Hafðu samand við sérfræðinga Nýherja og fáðu ráðgjöf um ITIL, bestun vinnuferla.

Fyrirspurn