Verkstæði

Nýherji leggur mikla áherslu á að á verkstæði starfi ávallt fremstu sérfræðingar landsins á þessu sviði. Á þriðja tug sérfræðinga sjá um viðgerðir á ThinkPad fartölvum, ThinkCentre borðtölvum, auk viðgerða á prenturum, ljósritunarvélum, plotterum og faxtækjum. Sérfræðingar verkstæðisins hafa hlotið fjölda vottana frá helstu samstarfsaðilum, s.s. IBM, Lenovo, Microsoft, Canon og Lexmark.

Nýherji er vottaður þjónustu- og viðgerðaraðili (Lenovo Authorized Service Provider) hjá Lenovo.

Nýherji er vottaður sem ,,Authorized IBM Service Partner" sem þýðir meðal annars að verkstæðið fullnægir kröfum IBM til viðhalds og viðgerða á hæsta stigi, auk þess að hafa greiðan aðgang að sérfræðingum IBM reynist þess þörf. Verkstæðið er einnig ,,IBM Premium Warranty Service Provider" sem er sérstök viðurkenning frá IBM sem mælir áreiðanleika verkstæðisins og ánægju viðskiptavina.

Nýherji kappkostar að eiga ætíð til varahluti á lager í samræmi við kröfur birgja. Stöðugt og traust samband við samstarfsaðila og skipulagðar vörusendingar stuðla að öryggi í rekstri fyrirtækja.

Staðsetning og opnunartími

Verkstæðið að Köllunarklettsvegi 8 er opið virka daga frá 09:00 - 17:00. Sími: 569 7777. Netfang: verkstaedi@nyherji.is

Yfirlit yfir þjónustuaðila tækja sem seld eru hjá Nýherja 

Tölvur                                                                    

IBM/Lenovo: Verkstæði Nýherja Köllunarklettsvegi 8 - Sími 569-7777
Sony Vaio: Verkstæði Nýherja Köllunarklettsvegi 8 - Sími 569-7777.                          

Prentarar/Skannar

Canon: Verkstæði Nýherja Köllunarklettsvegi 8 - Sími 569-7777
Lexmark: Verkstæði Nýherja Köllunarklettsvegi 8 - Sími 569-7777                     

Sjónvörp

Sony: Sónn Faxafeni 12 - Sími 552-3150/588-0404                        

Skjávarpar

NEC: Verkstæði Nýherja Köllunarklettsvegi 8 - Sími 569-7777
Toshiba: Verkstæði Nýherja Köllunarklettsvegi 8 - Sími 569-7777
Sony: Verkstæði Nýherja Köllunarklettsvegi 8 - Sími 569-7777
ASK/Infocus: Verkstæði Nýherja Köllunarklettsvegi 8 - Sími 569-7777              

Hljóðkerfi / heyrnatól

Bose: Verkstæði Nýherja Köllunarklettsvegi 8 - Sími 569-7777
Sony: Sónn Faxafeni - Sími 552-3150/588-0404     

Sjóðsvélar

Omron: Verkstæði Nýherja Köllunarklettsvegi 8 - Sími 569-7777
Casio: Verkstæði Nýherja Köllunarklettsvegi 8 - Sími 569-7777           

Myndavélar

Canon: Beco Langholtsvegi 84 - Sími 533-3411
Sony: Sónn Faxafeni - Sími 552-3150/ 5880404

Þjónustuaðilar úti á landi

Tengill Sauðárkróki: Hesteyri 2 - Sími 455-9200
Omnis Akranes: Dalbraut 1 - Sími 433-0300
Omnis Reykjanesbær : Hafnargata 40 - Sími 422-2200
Tækniborg Borgarnesi: Borgarbraut 61 - Sími 422-2210
Martölvan Hornafirði: Litlubrú 1 - Sími 478-2393
TRS Selfossi: Eyrarvegi 37 - Sími 480-3300
Ráðbarður Hvammstanga: Höfðabraut 6 - Sími 455-2511/451-2260
Tölvun Vestmannaeyjar: Strandvegi 51 - Sími 481-1122

 

Verkstæði
Fyrirspurn