Ábyrgðarsamningar

Nýherji býður ábyrgðasamninga með IBM búnaði. Þessir samningar eru bjóða aukna tryggingu bæði hvað varðar ábyrgð umfram þá ábyrgð sem framleiðandi býður og einnig til lengri tíma.

Slíkir samningar veita:

  • Lægri kostnað við veitta þjónustu
  • Forgang að tæknimönnum
  • Aukið rekstraröryggi
  • Víðtækari ábyrgð á vélbúnaði
  • Uppfærslusamningur á hugbúnaði
  • Tímakörfusamningur
  • Neyðaráætlun með aðgengi að neyðarbúnaði

 

 

Fyrirspurn