Prenttæki

Nýherji er leiðandi í sölu og þjónustu á prentlausnum fyrir fyrirtæki, stofnanir og  heimili. Við bjóðum allt frá bleksprautu- og geislaprenturum upp í stærstu prentvélar.

Hjá Nýherja starfa á þriðja tug sérfræðinga sem annast sölu, ráðgjöf og þjónustu á  prentlausnum frá fremstu framleiðendum heims, s.s Lexmark, Canon, Heidelberg og  IBM.

Nánari upplýsingar um prentbúnað Nýherjafærðu í síma 569 7700 og netfangið er prentlausnir@nyherji.is eða sala@nyherji.is.

Fyrirspurn