Af hverju velja sífellt fleiri fyrirtæki UT þjónustu hjá Nýherja?

Við tökum að okkur hýsingu og rekstur á upplýsingatækni umhverfum fyrirtækja og stofnana af öllum stærðum og gerðum og lofum framúrskarandi þjónustu.

Viðskiptavinir okkar eru með ólíkar þarfir í upplýsinga-tækni,  allt frá því að útvista hluta af umhverfi sínu yfir í Alrekstrarþjónustu.

Allir viðskiptavinir í Alrekstri hafa aðgang að Tækniborði, sem er opið allan sólarhringinn alla daga ársins. Tekið er á móti þjónustubeiðnum í gegnum síma, með tölvupósti eða í gegnum vefviðmót. Beiðnin er skráð í verkbeiðnakerfi sem aðlagað hefur verið að ITIL hugmyndafræðinni sem felst í því að besta þjónustuferli í upplýsingatækni.

Af hverju ákvað Arion banki að útivsta upplýsingatækni rekstri sínum?

Af hverju ákvað Festi að útvista upplýsingatækni rekstri sínum?

Öryggisvottun frá BSI

British Standard Institute (BSI) hefur staðfest vottun stjórnkerfis upplýsingaöryggis Nýherja samkvæmt alþjóðlega staðlinum ISO/IEC 27001:2013.

Fá ráðgjöf

Við erum til þjónustu reiðubúin
S: 5697700