Framúrskarandi þjónusta

Við tökum að okkur hýsingu og rekstur á upplýsingatækni umhverfum fyrirtækja og stofnana af öllum stærðum og gerðum og lofum framúrskarandi þjónustu.

Skoða framúrskarandi þjónustuhlufall

Viðskiptavinir okkar eru með ólíkar þarfir í upplýsingatækni,  allt frá því að útvista hluta af umhverfi sínu yfir í Alrekstrarþjónustu.

Skoðaðu helsti kosti Alrekstrarþjónustu

Allir viðskiptavinir í Alrekstri hafa aðgang að Tækniborði, sem er opið allan sólarhringinn alla daga ársins. Tekið er á móti þjónustubeiðnum í gegnum síma, með tölvupósti eða í gegnum vefviðmót. Beiðnin er skráð í verkbeiðnakerfi sem aðlagað hefur verið að ITIL hugmyndafræðinni sem felst í því að besta þjónustuferli í upplýsingatækni.

Tækniborð Nýherja - Við leysum vandamálin

Öryggisvottun frá BSI

British Standard Institute (BSI) hefur staðfest vottun stjórnkerfis upplýsingaöryggis Nýherja samkvæmt alþjóðlega staðlinum ISO/IEC 27001:2013.