Við erum leiðandi í ráðgjöf, innleiðingu og rekstri UC lausna og símakerfa fyrir allar stærðir fyrirtækja.  Við veitum ráðgjöf frá a til ö í fjarskiptamálum, hvort sem um er að ræða samþættingu, lokuð viðskiptanet eða flutning á milli staða.

Við hjálpum jafnframt viðskiptavinum að samræma þjónustuver, símkerfi, viðveruupplýsingar, tölvupóst, talhólf, fjar- og myndfundi. Fjarfunda- og símalausnir  fást í öllum stærðum og gerðum, allt frá hugbúnaði upp í kerfi fyrir stærstu fundarsali.

Meðal lausna:

  • UC samskiptalausnir
  • Streymisbúnaður