Fjárfestafréttir

 

Tekjur aukast um 17% á fyrstu níu mánuðum ársins

28.10.2015

Heildarhagnaður í F3 nam 82 mkr og 193 mkr á fyrstu níu mánuðum árins.

 

Endurskoðar ákvörðun um sölu á 25% eignarhlut í TEMPO

28.10.2015

Að undanförnu hefur áhugi fjárfesta á kaupum á allt að 25% hlut í Tempo verið kannaður. Niðurstaða þeirrar könnunar var sú að bæði innlendir og erlendir fjárfestar lýstu vilja til að eignast meirihluta í Tempo. Slík sala var þó ekki það sem lagt var upp með og stjórn Nýherja hefur nú ákveðið að fresta sölu á hlutum í félaginu. Stjórn mun í náinni framtíð meta hvort álitlegt getur talist að endurskoða ákvörðun um sölu og selda hlutdeild.

 

Streymi frá fjárfestakynningu

27.10.2015

Hér er hægt að horfa á streymi frá fjárfestakynningu, 29. október.

 

Tekjur aukast um 16% á fyrri árshelmingi

26.08.2015

Nýherji kynnti í dag uppgjör annars ársfjórðungs og fyrri árshelmings 2015. Heildarhagnaður nam 69 mkr á öðrum ársfjórðungi og 111 mkr á fyrri árshelmingi.

Fjárfestakynning og streymi 27. ágúst

19.08.2015

Nýherji hf. heldur kynningarfund fyrir hluthafa og fjárfesta vegna uppgjörs félagsins fyrir annan ársfjórðung 2015 fimmtudaginn 27. ágúst næstkomandi.

 

Nýherji kaupir Hópvinnukerfi

01.07.2015

Nýherji hefur gengið frá kaupum á öllum hlutum í Hópvinnukerfum ehf., FOCAL Software. Fyrir kaupin átti Nýherji 42% hlut í félaginu. Markmið Nýherja með kaupunum er að efla framboð á eigin hugbúnaðarlausnum og munu allir starfsmenn Hópvinnukerfa hefja störf hjá félaginu.