Fjárfestafréttir

 

204 mkr heildarhagnaður fyrstu níu mánuði ársins

26.10.2016

„Rekstur Nýherjasamstæðunnar var á áætlun á þriðja fjórðungi og jákvætt að tekjuvöxtur var meiri á fjórðungnum heldur en fyrripart árs,“ segir Finnur Oddsson forstjóri Nýherja.

 

Dótturfélag Nýherja innleiðir lausn fyrir SBAB Bank

27.09.2016

Applicon AB í Svíþjóð, dótturfélag Nýherja hf., skrifaði í dag undir samning um sölu og innleiðingu á kjarnabankakerfum fyrir SBAB Bank AB þar í landi.

 

Heildarhagnaður nam 111 mkr

24.08.2016

EBITDA 439 mkr á fyrri árshelmingi 2016

 

Fjárfestakynning 25. ágúst kl. 08:30

18.08.2016

Nýherji hf. heldur kynningarfund fyrir hluthafa og fjárfesta vegna 2. ársfjórðungs félagsins fimmtudaginn 25. ágúst næstkomandi.

 

EBITDA Nýherja 180 mkr á fyrsta ársfjórðungi

27.04.2016

“Heildarhagnaður Nýherjasamstæðunnar var 38 mkr á fyrsta ársfjórðungi, sem er undir þeim kröfum sem við gerum til rekstrarins. Kostnaðarhækkanir koma niður á afkomunni, einkum vegna óvæntrar niðurstöðu kjarasamninga um hækkun launa í upphafi árs. Auk tímabundinnar vöruvöntunar á PC búnaði, sem kom niður á sölu, þá höfðu kjarasamningar veruleg neikvæð áhrif á rekstur Nýherja og drógu niður heildarafkomu móðurfélagsins,“ segir Finnur Oddsson forstjóri Nýherja.

 

Fjárfestakynning félagsins 28. apríl

25.04.2016

Nýherji hf. heldur kynningarfund fyrir hluthafa og fjárfesta vegna 1. ársfjórðungs félagsins fimmtudaginn 28. apríl næstkomandi.