Störf í boði

Starfsfólk Nýherja og dótturfélaga skipa höfuðsess í velgengni fyrirtækjanna en starfsmannastefnan er grundvölluð á þeirri meginstefnu að starfsmenn njóti ánægju og velferðar í störfum sínum.

Þetta þarftu að vita um lífið og vinnuna í Nýherja 

Nýherji leggur ríka áherslu á að ráða einungis hæfasta starfsfólk sem völ er á. Mikil samkeppni ríkir um starfsfólk á þeim vettvangi sem Nýherji starfar á og því er mikilvægt að fagleg sjónarmið og kerfisbundin vinnubrögð séu ávallt höfð í fyrirrúmi við ráðningar.

Því miður eru engin auglýst störf í boði en þú getur sent inn almenna starfsumsókn

Almenn starfsumsókn

Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál og þær geymdar í sex mánuði. Umsóknum er að lokum eytt nema umsækjandi uppfæri umsóknina en við það framlengist gildistími hennar.

Senda inn almenna starfsumsókn

Uppfæra umsóknargögn

Hér má breyta, bæta við eða senda inn ný viðhengi við núverandi umsókn. Með því að uppfæra umsókn þína lengist gildistími umsóknar um sex mánuði frá því hún er uppfærð.

Uppfæra umsóknargögn