Nýherjabloggið

 

ThinkPad silfurrefur og vinnuhestar í þrumustuði

Björn Birgisson

Við höfum verið að fylgjast grannt með þeim nýjungum sem hafa verið kynntar á ráðstefnunni og höfum tekið saman nokkrar nýjungar sem hafa skarað framúr á ráðstefnunni í ár.

 

Vélmenni sem steikja hamborgara á tækniráðstefnunni CES í Las Vegas

Björn Birgisson

Við höfum verið að fylgjast grannt með þeim nýjungum sem hafa verið kynntar á ráðstefnunni og höfum tekið saman nokkrar nýjungar sem hafa skarað framúr á ráðstefnunni í ár.

 

Hvaða tæknibyltingar bíða okkar 2017?

Gísli Þorsteinsson

Viðbótarveruleiki, netið alls staðar, sjónrænni gríðargögn og áþreifanlegri snjalllausnir eru meðal fjölmargra tæknilausna sem munu skjóta upp kollinum og komast á flug á árinu 2017.

 

DVD leigan sem umbylti sjónvarpsheiminum

Gísli Þorsteinsson

Hvernig fór lítil DVD leiga að því að verða að einu þekktasta vörumerki heims, framleiða marga af þekktustu sjónvarpsþáttum dagsins í dag og ná til hátt í 90 milljóna viðskiptvina, á aðeins 20 árum?

 

Hvenær lendir dróninn með vöruna?

Gísli Þorsteinsson

Við erum einfaldlega að horfa á sprengingu í framleiðslu og sölu á drónum á komandi árum. Gert er ráð fyrir að 2,5 milljónir dróna verði seldir í Bandaríkjunum á þessu ári. Árið 2020 má svo búast við að hátt í 7 milljónir svífi um loftin blá þar í landi.

 

ÚRSLIT Í LJÓSMYNDASAMKEPPNI BRÆÐSLUNNAR OG CANON

Halldór Jón Garðarsson

Dómnefnd hefur valið bestu myndirnar í Ljósmyndasamkeppni Bræðslunnar, Canon og Nýherja en keppt var í tveimur flokkum, annars vegar "Bræðslumyndin 2016" og hins vegar "Borgarfjörður eystri - Landslagsmyndin 2016".