Nýherjabloggið

 

Bestu græjurnar og snillingarnir

Svanur Þorvaldsson

Af hverju velja viðskiptavinir okkar að versla í verslun Nýherja í Borgartúni 37 umfram aðrar verslanir?

 

EOS M5: Hrikalega öflug spegillaus myndavél

Halldór Jón Garðarsson

EOS M5 er flaggskip Canon í spegillausum myndavélum en EOS M5 býr yfir afköstum DSLR myndavéla auk þess að vera afar nett og meðfærileg.

 

ThinkPad silfurrefur og vinnuhestar í þrumustuði

Björn Birgisson

Við höfum verið að fylgjast grannt með þeim nýjungum sem hafa verið kynntar á ráðstefnunni og höfum tekið saman nokkrar nýjungar sem hafa skarað framúr á ráðstefnunni í ár.

 

Vélmenni sem steikja hamborgara á tækniráðstefnunni CES í Las Vegas

Björn Birgisson

Við höfum verið að fylgjast grannt með þeim nýjungum sem hafa verið kynntar á ráðstefnunni og höfum tekið saman nokkrar nýjungar sem hafa skarað framúr á ráðstefnunni í ár.

 

Hvaða tæknibyltingar bíða okkar 2017?

Gísli Þorsteinsson

Viðbótarveruleiki, netið alls staðar, sjónrænni gríðargögn og áþreifanlegri snjalllausnir eru meðal fjölmargra tæknilausna sem munu skjóta upp kollinum og komast á flug á árinu 2017.

 

DVD leigan sem umbylti sjónvarpsheiminum

Gísli Þorsteinsson

Hvernig fór lítil DVD leiga að því að verða að einu þekktasta vörumerki heims, framleiða marga af þekktustu sjónvarpsþáttum dagsins í dag og ná til hátt í 90 milljóna viðskiptvina, á aðeins 20 árum?