Nýherjabloggið

 

Aukin sjálfvirkni. Eru vélmenni að taka yfir?

Gísli Þorsteinsson

Allt að 47% starfa í Bandaríkjunum verða sjálfvirk á næstu 2 áratugum, að sögn Oxford University. Fram kemur að flest störf munu að einhverju leyti verða fyrir auknum áhrifum af sjálfvirkni, ef slík framtíðarsýn verður að veruleika.

 

Bestu græjurnar og snillingarnir

Svanur Þorvaldsson

Af hverju velja viðskiptavinir okkar að versla í verslun Nýherja í Borgartúni 37 umfram aðrar verslanir?

 

EOS M5: Hrikalega öflug spegillaus myndavél

Halldór Jón Garðarsson

EOS M5 er flaggskip Canon í spegillausum myndavélum en EOS M5 býr yfir afköstum DSLR myndavéla auk þess að vera afar nett og meðfærileg.

 

ThinkPad silfurrefur og vinnuhestar í þrumustuði

Björn Birgisson

Við höfum verið að fylgjast grannt með þeim nýjungum sem hafa verið kynntar á ráðstefnunni og höfum tekið saman nokkrar nýjungar sem hafa skarað framúr á ráðstefnunni í ár.

 

Vélmenni sem steikja hamborgara á tækniráðstefnunni CES í Las Vegas

Björn Birgisson

Við höfum verið að fylgjast grannt með þeim nýjungum sem hafa verið kynntar á ráðstefnunni og höfum tekið saman nokkrar nýjungar sem hafa skarað framúr á ráðstefnunni í ár.

 

Hvaða tæknibyltingar bíða okkar 2017?

Gísli Þorsteinsson

Viðbótarveruleiki, netið alls staðar, sjónrænni gríðargögn og áþreifanlegri snjalllausnir eru meðal fjölmargra tæknilausna sem munu skjóta upp kollinum og komast á flug á árinu 2017.