Fréttir

Streymi frá fjárfestakynningu

18.04.2017

Fjárfestakynning vegna uppgjörs á fyrsta ársfjórðungi 2017, fer fram 28. apríl næstkomandi.

 

Niðurstöður aðalfundar Nýherja

03.03.2017

Niðurstöður aðalfundar Nýherja hf., sem haldin var 3. mars 2016.

Streymi frá aðalfundi 3. mars

02.03.2017

Hér verður hægt að nálgast streymi frá aðalfundi Nýherja 3. mars.

 

SAP-samstarfsaðili ársins fyrir nýsköpun

23.02.2017

Hugbúnaðarrisinn SAP hefur valið Applicon, sem er í eigu Nýherja, nýsköpunarfyrirtæki ársins meðal samstarfsaðila í Svíþjóð.

 

Aðalfundur Nýherja hf.

09.02.2017

Föstudaginn 3. mars kl. 16.00 í ráðstefnusal félagsins að Borgartúni 37

 

16% tekjuvöxtur á fjórða ársfjórðungi

31.01.2017

„Við erum ánægð með nýliðið rekstrarár hjá Nýherjasamstæðunni, enda með þeim betri í sögu félagsins. Þrátt fyrir rólega byrjun á árinu var tekjuvöxtur vel viðunandi eða um 11% og var hann mestur í hugbúnaðartengdri starfsemi. Þar má nefna að viðskiptavinir Tempo eru nú nálægt 10.000 og jukust tekjur þar um 40% á milli ára. Svipaða sögu má segja af Applicon AB, TM Software og hugbúnaðarsviði Nýherja þar sem tekjuaukning er á bilinu 20-45%,“ segir Finnur Oddsson forstjóri Nýherja.