Fréttir

 

Verslunin í Borgartúni lokuð 14. janúar

12.01.2017

Verslun Nýherja í Borgartúni verður lokuð, laugardaginn 14. janúar, vegna talningar. Opnun aftur næstkomandi mánudag.

 

Tekur yfir rekstur upplýsingatæknikerfa Arion

04.01.2017

Arion banki hefur samið við Nýherja um útvistun á rekstri upplýsingatæknikerfa bankans. Nýherji mun taka við rekstri allra miðlægra innviða og kerfa og sinna almennri tækni- og vettvangsþjónustu gagnvart starfsfólki Arion banka.

 

Nýr formaður stjórnar

22.12.2016

Á stjórnarfundi í dag 21. desember skipti stjórn með sér verkum eftir úrsögn fyrrverandi formanns, Benedikts Jóhannessonar, úr stjórn félagsins 9. desember sl.

 

Fyrsti forstjóri Netflix miðlar af reynslu sinni

21.12.2016

Marc Randolph, fyrsti forstjóri Netflix, heldur fyrirlestur á vegum Nýherja 1. febrúar næstkomandi. Á ráðstefnunni mun Randolph, sem er ennfremur annar af tveimur stofnendum félagsins, fjalla um hvernig DVD leiga varð að einu þekktasta og svalasta vörumerki heims.

 

Breytingar á stjórn Nýherja

09.12.2016

Nýherja hf. hefur borist tilkynning frá Benedikt Jóhannessyni stjórnarformanni um úrsögn úr stjórn félagsins frá og með deginum í dag.

 

Lengri afgreiðslutími um jólin

05.12.2016

Afgreiðslutími verslana okkar í kringum jól og áramót er sem hér segir.