Fréttir

 

Flytja 22 terabæti af myndefni

19.06.2017

„Við vildum einfaldlega tryggja öryggi gagna viðskiptavina okkar. Af þeim sökum ákváðum við að flytja 22 terabæti af myndböndum og myndefni í hýsingu hjá Nýherja,"segir Ásthildur Gunnarsdóttir, framleiðslustjóri hjá framleiðslufyrirtækinu Silent.

 

Eitt 3 fyrirtækja með platínum aðild hjá IBM

06.06.2017

Nýherji hefur áunnið sér IBM platínum samstarfsaðild á Íslandi og er fyrirtækið einungis eitt þriggja slíkra á Norðurlöndum.

 

Sumaropnun verslunar Borgartúni 37

29.05.2017

Frá 1.júní til 1. ágúst verður Verslun Nýherja Borgartúni 37 opin frá 9:00-17:00 alla virka daga og 11:00-15:00 alla laugardaga. Athugið að það verður lokað laugardaginn 5.ágúst

 

Linda ráðin framkvæmdastjóri

23.05.2017

Linda Björk Waage hefur verið ráðin framkvæmdastjóri yfir nýju sviði innan Nýherja, Umsjá, þar sem rekstrarþjónusta og innviðir eru settir undir sama hatt.

 

Tekjur jukust um 20% - Heildarhagnaður 71 mkr

27.04.2017

„Rekstur samstæðunnar gekk um margt vel á fjórðungnum og er á áætlun. Við erum ánægð með ágæta afkomu og áframhaldandi tekjuaukningu, um 20% á milli ára. Gott gengi að undanförnu hefur gert okkur kleift að grynnka verulega á skuldum og styrkja eiginfjárstöðu, sem hefur sjaldan verið sterkari,“ segir Finnur Oddsson forstjóri Nýherja.

Streymi frá fjárfestakynningu

18.04.2017

Fjárfestakynning vegna uppgjörs á fyrsta ársfjórðungi 2017, fer fram 28. apríl næstkomandi.