Fréttir

 

Risaleikir í Bose mótinu

06.11.2015

Það verða stórleikir í Bose mótinu í knattspyrnu, sem hefst síðar í nóvember. Þá mætast Íslandsmeistarar FH og Stjarnan annars vegar og Breiðablik og KR hins vegar. Allir leikirnir verða sýndir í beinni útsendingu á SportTV.

 

Tekjur aukast um 17% á fyrstu níu mánuðum ársins

28.10.2015

Heildarhagnaður í F3 nam 82 mkr og 193 mkr á fyrstu níu mánuðum árins.

 

Endurskoðar ákvörðun um sölu á 25% eignarhlut í TEMPO

28.10.2015

Að undanförnu hefur áhugi fjárfesta á kaupum á allt að 25% hlut í Tempo verið kannaður. Niðurstaða þeirrar könnunar var sú að bæði innlendir og erlendir fjárfestar lýstu vilja til að eignast meirihluta í Tempo. Slík sala var þó ekki það sem lagt var upp með og stjórn Nýherja hefur nú ákveðið að fresta sölu á hlutum í félaginu. Stjórn mun í náinni framtíð meta hvort álitlegt getur talist að endurskoða ákvörðun um sölu og selda hlutdeild.

 

Streymi frá fjárfestakynningu

27.10.2015

Hér er hægt að horfa á streymi frá fjárfestakynningu, 29. október.

 

Nýherji og Verne Global í samstarf

27.10.2015

Upplýsingatæknifyrirtækið Nýherji hefur ákveðið að flytja hýsingarþjónustu sína í gagnaver Verne Global í Reykjanesbæ.

 

Nýherji stillir strengi Hörpu

13.10.2015

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús hefur valið Nýherja sem samstarfsaðila í upplýsingatækni. Þjónusta Nýherja felur m.a. í sér hýsingu og utanumhald helstu kerfa, rekstur þráðlauss nets hússins og almenna tæknilega aðstoð við starfsólk Hörpu.