Fréttir

 

Menningarfélag Akureyrar í alrekstri

10.06.2016

Menningarfélag Akureyrar hefur samið við Nýherja um alrekstur á tölvukerfi sínu en það felur í sér aðgengi að tækniþjónustu Nýherja 24/7 sem og rekstur á miðlægu umhverfi og hýsingu á gögnum félagsins.

 

800 sóttu um hjá Nýherja og dótturfélögum

31.05.2016

Mikil áhugi er á störfum hjá Nýherja og dótturfélögum, en hátt í 800 manns hafa sótt um hjá samstæðunni það sem af er ári. Í flestum tilvikum er um umsóknir um sumarstörf og störf fyrir nýútskrifaða nemendur að ræða.

 

Sumaropnun móttöku

30.05.2016

Móttaka Nýherja í Borgartúni 37 verður opin frá kl 8-16 frá 6. júní til og með 5. ágúst. Þjónustuver/símsvörun verður áfram með hefðbundinn opnunartíma, frá kl 9-17.

 

Kaupa 450 Lenovo fartölvur

09.05.2016

Ríkiskaup hafa samið við Nýherja um kaup á amk 450 Lenovo far- og borðtölvum, að undangengu útboði. Samningurinn skilar sér í um 20% lægra innkaupsverði.

 

EBITDA Nýherja 180 mkr á fyrsta ársfjórðungi

27.04.2016

“Heildarhagnaður Nýherjasamstæðunnar var 38 mkr á fyrsta ársfjórðungi, sem er undir þeim kröfum sem við gerum til rekstrarins. Kostnaðarhækkanir koma niður á afkomunni, einkum vegna óvæntrar niðurstöðu kjarasamninga um hækkun launa í upphafi árs. Auk tímabundinnar vöruvöntunar á PC búnaði, sem kom niður á sölu, þá höfðu kjarasamningar veruleg neikvæð áhrif á rekstur Nýherja og drógu niður heildarafkomu móðurfélagsins,“ segir Finnur Oddsson forstjóri Nýherja.

 

Fjárfestakynning félagsins 28. apríl

25.04.2016

Nýherji hf. heldur kynningarfund fyrir hluthafa og fjárfesta vegna 1. ársfjórðungs félagsins fimmtudaginn 28. apríl næstkomandi.