Fréttir

 

Heildarhagnaður nam 111 mkr

24.08.2016

EBITDA 439 mkr á fyrri árshelmingi 2016

 

Fjárfestakynning 25. ágúst kl. 08:30

18.08.2016

Nýherji hf. heldur kynningarfund fyrir hluthafa og fjárfesta vegna 2. ársfjórðungs félagsins fimmtudaginn 25. ágúst næstkomandi.

 

Blindur hljóp 160 km með appið að vopni

05.08.2016

Simon Wheatcroft, blindur ofurhlaupari, heldur erindi á stórsýningunni FIT & RUN EXPO 2016 í Laugardalshöll 19. ágúst nk. Simon hefur hlaupið fjölmörg hlaup og maraþon síðustu ár og fór meðal annars 160 km leið í Sahara eyðimörkinni í Namibíu á þessu ári.

 

Nýherji valinn Microsoft samstarfsaðili ársins

03.08.2016

Microsoft hefur valið upplýsingatæknifyrirtækið Nýherja samstarfsaðila ársins á Íslandi. Viðurkenninguna hlýtur fyrirtækið fyrir nýsköpun í þróun og sölu Microsoft lausna og innleiðingu þeirra hjá viðskiptavinum.

 

Afgreiðslutími um verslunarmannahelgina

27.07.2016

Verslanir Nýherja verða lokaðar frá laugardeginum 30.júlí til og með 1. ágúst. Opnum aftur þriðjudaginn 2.ágúst. Við minnum á að það er alltaf opið í netverslun.is

 

Menningarfélag Akureyrar í alrekstri

10.06.2016

Menningarfélag Akureyrar hefur samið við Nýherja um alrekstur á tölvukerfi sínu en það felur í sér aðgengi að tækniþjónustu Nýherja 24/7 sem og rekstur á miðlægu umhverfi og hýsingu á gögnum félagsins.