Fréttir

 

Lengri afgreiðslutími um jólin

05.12.2016

Afgreiðslutími verslana okkar í kringum jól og áramót er sem hér segir.

 

Fjárfestakynning 27. október kl. 08:30 (bein útsending)

26.10.2016

Nýherji hf. heldur kynningarfund fyrir hluthafa og fjárfesta vegna 3. ársfjórðungs félagsins fimmtudaginn 25. ágúst næstkomandi.

 

204 mkr heildarhagnaður fyrstu níu mánuði ársins

26.10.2016

„Rekstur Nýherjasamstæðunnar var á áætlun á þriðja fjórðungi og jákvætt að tekjuvöxtur var meiri á fjórðungnum heldur en fyrripart árs,“ segir Finnur Oddsson forstjóri Nýherja.

 

Dótturfélag Nýherja innleiðir lausn fyrir SBAB Bank

27.09.2016

Applicon AB í Svíþjóð, dótturfélag Nýherja hf., skrifaði í dag undir samning um sölu og innleiðingu á kjarnabankakerfum fyrir SBAB Bank AB þar í landi.

 

Gríðarlegur áhugi á erindi meðstofnanda Siri

22.09.2016

Mikill áhugi er á erindi Adam Cheyer, meðstofnanda Siri fyrirtækisins, sem þróaði samnefnda raddstýringarlausn fyrir iPhone. Hann heldur erindi um þá byltingu sem á sér stað í gervigreind, á vegum Nýherja 18. október.

 

Meðstofnandi Siri (fyrir iPhone) hjá Nýherja

20.09.2016

Adam Cheyer, meðstofnandi Siri fyrirtækisins, sem þróaði samnefnda raddstýringarlausn fyrir iPhone, heldur erindi um þá byltingu sem á sér stað í gervigreind, hjá Nýherja 18. október.