Fréttir

 

EBITDA Nýherja 180 mkr á fyrsta ársfjórðungi

27.04.2016

“Heildarhagnaður Nýherjasamstæðunnar var 38 mkr á fyrsta ársfjórðungi, sem er undir þeim kröfum sem við gerum til rekstrarins. Kostnaðarhækkanir koma niður á afkomunni, einkum vegna óvæntrar niðurstöðu kjarasamninga um hækkun launa í upphafi árs. Auk tímabundinnar vöruvöntunar á PC búnaði, sem kom niður á sölu, þá höfðu kjarasamningar veruleg neikvæð áhrif á rekstur Nýherja og drógu niður heildarafkomu móðurfélagsins,“ segir Finnur Oddsson forstjóri Nýherja.

 

Fjárfestakynning félagsins 28. apríl

25.04.2016

Nýherji hf. heldur kynningarfund fyrir hluthafa og fjárfesta vegna 1. ársfjórðungs félagsins fimmtudaginn 28. apríl næstkomandi.

 

Star Wars vélmenni stýrt með hugarorku VIDEO

25.04.2016

Tækni sem gerir notendum kleift að stýra búnaði með hugarorku var kynnt til sögunnar á morgunverðarfundi Nýherja og IBM.

 

Finnur hlaut Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi

14.04.2016

Finnur Oddsson, forstjóri Nýherja, var einn þriggja stjórnenda til þess að hljóta Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2016.

 

Stýrir vélmenni með „hugarorku“

13.04.2016

Tækni sem gerir notendum kleift að stýra búnaði með hreyfingum verður kynnt til sögunnar á morgunverðarfundi Nýherja og IBM næsta þriðjudag.

Kaupréttaráætlun starfsmanna

21.04.2016

Gengið hefur verið frá kaupréttaráætlun starfsmanna félagsins og dótturfélaga í samræmi við samþykkt aðalafundar 4. mars sl. (sjá meðf.). Kaupréttur á hlutum í Nýherja hf. samkvæmt áætlun þessari nær til allra fastra starfsmanna samtæðunnar.