Fréttir

 

Dótturfélag Nýherja innleiðir lausn fyrir SBAB Bank

27.09.2016

Applicon AB í Svíþjóð, dótturfélag Nýherja hf., skrifaði í dag undir samning um sölu og innleiðingu á kjarnabankakerfum fyrir SBAB Bank AB þar í landi.

 

Gríðarlegur áhugi á erindi meðstofnanda Siri

22.09.2016

Mikill áhugi er á erindi Adam Cheyer, meðstofnanda Siri fyrirtækisins, sem þróaði samnefnda raddstýringarlausn fyrir iPhone. Hann heldur erindi um þá byltingu sem á sér stað í gervigreind, á vegum Nýherja 18. október.

 

Meðstofnandi Siri (fyrir iPhone) hjá Nýherja

20.09.2016

Adam Cheyer, meðstofnandi Siri fyrirtækisins, sem þróaði samnefnda raddstýringarlausn fyrir iPhone, heldur erindi um þá byltingu sem á sér stað í gervigreind, hjá Nýherja 18. október.

 

Upplýsingatæknirisi leitar til Nýherja

12.09.2016

Upplýsingatæknirisinn IBM hefur boðið Pétri Eyþórssyni, sérfræðingi hjá Nýherja að taka þátt í þróun á einni af helstu hugbúnaðarlausn fyrirtækisins. Ástæðan er umbylting sem er í vændum í ákveðnum hluta upplýsingatækniheimisins.

 

Taka Facebook At Work í notkun

07.09.2016

Nýherjafélögin ætla að taka í notkun Facebook At Work samskiptamiðil fyrir starfsfólk. Facebook At Work byggir á sömu eiginleikum og Facebook en er ætlað fyrirtækjaumhverfi. Nýherji og dótturfélögin, Tempo, TM Software og Applicon, eru með fyrstu fyrirtækjum á Íslandi til að taka Facebook At Work í notkun.

 

Heildarhagnaður nam 111 mkr

24.08.2016

EBITDA 439 mkr á fyrri árshelmingi 2016