Viðburðir og námskeið

 

Canon EOS grunnnámskeið í september

28.09.2016

3 klst. kennsla á EOS myndavélina þína

 

IBM Power kröns og Kex borgari

06.10.2016

Við efnum til spennandi hádegisverðarfundar um nýjungar í IBM power á Gym og Tonic á hinum margrómaða Kex frá klukkan 11:30-13:00 fimmtudaginn 6. október.

 

Gervigreind: Meiri bylting en netið?

18.10.2016

Sagt er að gervigreindarbyltingin jafnist á við Ineternet byltinguna. Til þess að rýna með okkur í farmtíðina hefur Nýherji fengið til liðs við sig Adam Cheyer, meðstofnanda fyrirtækisins Siri og einn helsti sérfræðingur heims í gervigreind.

 

Canon EOS grunnnámskeið í október

26.10.2016

3 klst. kennsla á EOS myndavélina þína

Nýherjaskólinn

Nýherjaskólinn býður viðskiptavinum upp á hagnýta þjálfun á þeim lausnum sem Nýherji selur.

Gæðastjórnunarskólinn

Stutt og hnitmiðuð námskeið sem byggja á viðurkenndri aðferðafræði og 20 ára reynslu FOCAL í gæðastjórnun.