Viðburðir og námskeið

 

Öryggisgreind og breytingar á ESB regluverki um persónuvernd

20.10.2016

Heyrðu um nýja kynslóð öryggislausna frá IBM og þær breytingar sem eru í farvatninu á persónuverndarlöggjöf í Evrópu. Hressandi fyrirlestur og ljúffeng steikarsamloka undir tönn.

 

Canon EOS grunnnámskeið í október

26.10.2016

3 klst. kennsla á EOS myndavélina þína

 

Sony ljósmyndarakynning

27.10.2016

Nýherji, umboðsaðili Sony á Íslandi, býður þér á kynningu fyrir atvinnuljósmyndara og áhugafólk

 

Steikarsamloka og glás af Storage hetjum

03.11.2016

Grjótharður Storage viðburður með steikarsamloku, frönskum og bérnaise frá kl 11-14 þann 3. nóvember.

 

Canon hátíð í Hörpu

11.11.2016

Taktu þátt í stærsta ljósmyndaviðburði ársins á Íslandi

Nýherjaskólinn

Nýherjaskólinn býður viðskiptavinum upp á hagnýta þjálfun á þeim lausnum sem Nýherji selur.

Gæðastjórnunarskólinn

Stutt og hnitmiðuð námskeið sem byggja á viðurkenndri aðferðafræði og 20 ára reynslu FOCAL í gæðastjórnun.