Viðburðir

 

Byltingin í IBM Power / Power Linux

29.03.2017

Nýherji og IBM bjóða þér og vinnufélögum þínum á ráðstefnu um helstu nýjungarnar í Power vél- og hugbúnaði.

 

Fuglar og ljósmyndun

30.03.2017

Fimmtudaginn 30. mars næstkomandi fáum við í heimsókn öfluga fuglaljósmyndara sem munu sýna ljósmyndir og veita fræðsla um fuglaljósmyndun.

 

SDS - breytingar á geymsluumhverfum og einn safaríkur (FULLBÓKAÐ)

05.04.2017

Viltu kynnast byltingarkennda SDS (software-defined storage) sem tryggir einfaldar en um leið áhrifaríkar breytingar á gagnageymslum fyrirtækja.

 

Virkjaðu frumkvöðlakraftinn

29.09.2017

Netflix er eitt þekktasta og svalasta vörumerki heims. Á ráðstefnu Nýherja mun Marc Randolph, fyrsti forstjóri Netflix, fara yfir sigurgöngu efnisveitunnar og miðla af reynslu sinni sem frumkvöðull í rúmlega fjóra áratugi.