Viðburðir

 

Ertu hraðasti ljósmyndari á Íslandi?

27.05.2017

Ertu klár í ljósmyndamaraþon Canon? Þú getur notað DSLR myndavélina, smámyndavél eða bara snjallsímann. Aðalvinningur er gjafabréf hjá Wow air að verðmæti 60 þúsund kr.

 

Heimboð í myndavélabyltingu

29.05.2017

Nýherji, umboðsaðili Sony á Íslandi, býður þér á kynningu á hinni byltingarkenndu Sony A9

 

Virkjaðu frumkvöðlakraftinn

29.09.2017

Netflix er eitt þekktasta og svalasta vörumerki heims. Á ráðstefnu Nýherja mun Marc Randolph, fyrsti forstjóri Netflix, fara yfir sigurgöngu efnisveitunnar og miðla af reynslu sinni sem frumkvöðull í rúmlega fjóra áratugi.