Viðburðir

 

Pizzaveisla og sjóðheitar UT lausnir

04.05.2017

Nýherji býður til hádegisfundar fyrir fyrirtæki og stofnanir með áherslu á snjallar upplýsingatæknilausnir á Hótel Austur á Reyðarfirði þann 4. maí frá 11:00-13:00.

 

Virkjaðu frumkvöðlakraftinn

29.09.2017

Netflix er eitt þekktasta og svalasta vörumerki heims. Á ráðstefnu Nýherja mun Marc Randolph, fyrsti forstjóri Netflix, fara yfir sigurgöngu efnisveitunnar og miðla af reynslu sinni sem frumkvöðull í rúmlega fjóra áratugi.