Viðburðir og námskeið

 

Canon EOS grunnnámskeið í janúar

18.01.2017

3 klst. kennsla á EOS myndavélina þína

 

Netflix: Virkjaðu frumkvöðlakraftinn

01.02.2017

Netflix er eitt þekktasta og svalasta vörumerki heims. Á ráðstefnu Nýherja mun Marc Randolph, fyrsti forstjóri Netflix, fara yfir sigurgöngu efnisveitunnar og miðla af reynslu sinni sem frumkvöðull í rúmlega fjóra áratugi.

 

HoloLens og vélmennaherinn á UTmessunni

03.02.2017

Ekki missa af Nox the robot, Microsoft HoloLens, Cyborg, Smartbunker og BB-8 hjá Nýherja á UTmessunni 3. og 4. febrúar næstkomandi.

 

Canon EOS grunnnámskeið í febrúar

15.02.2017

3 klst. kennsla á EOS myndavélina þína

Nýherjaskólinn

Nýherjaskólinn býður viðskiptavinum upp á hagnýta þjálfun á þeim lausnum sem Nýherji selur.

Gæðastjórnunarskólinn

Stutt og hnitmiðuð námskeið sem byggja á viðurkenndri aðferðafræði og 20 ára reynslu FOCAL í gæðastjórnun.