Viðburðir og námskeið

 

VARÚÐ: Gagnaflóð nálgast (FULLBÓKAÐ)

02.03.2017

Á hvaða leið erum við þegar kemur að vexti gagna og nýjungum á sviði gagnageymslulausna? Hvernig geta UT-sérfræðingar brugðist við flóði 10-60 zettabæta af nýjum gögnum fram að 2020?

 

Canon EOS grunnnámskeið í mars

15.03.2017

3 klst. kennsla á EOS myndavélina þína

 

Byltingin í IBM Power / Power Linux

29.03.2017

Nýherji og IBM bjóða þér og vinnufélögum þínum á ráðstefnu um helstu nýjungarnar í Power vél- og hugbúnaði.

Nýherjaskólinn

Nýherjaskólinn býður viðskiptavinum upp á hagnýta þjálfun á þeim lausnum sem Nýherji selur.

Gæðastjórnunarskólinn

Stutt og hnitmiðuð námskeið sem byggja á viðurkenndri aðferðafræði og 20 ára reynslu FOCAL í gæðastjórnun.