Tilkynningar

Villa við uppfærslu á Windows 10 stýrikerfinu á Lenovo tölvubúnaði

31.08.2016

Unnið er að varanlegri lausn en hægt er að leysa vandamálið með því að fara inn í BIOS og aftengja „Secure boot“. Fylgja má leiðbeiningum frá Lenovo á ensku hér.

Möguleg öryggisglufa í Bios

09.08.2016

Fundist hefur villa í skriftu frá Intel sem veikir öryggi pc véla í gegnum bios og er villan þess eðlis að hana ber að taka alvarlega þó að með réttri meðhöndlun sé öryggi tryggt. Hér er um að ræða villu sem hefur áhrif

Uppfærsla fyrir LG snertiskjá í YOGA 3-1470 og YOGA 700 14ISK

08.08.2016

Upp hefur komið vandamál í snertivirkni á tilteknum skjám frá LG.

 

Sumaropnun móttöku

30.05.2016

Móttaka Nýherja í Borgartúni 37 verður opin frá kl 8-16 frá 6. júní til og með 5. ágúst. Þjónustuver/símsvörun verður áfram með hefðbundinn opnunartíma, frá kl 9-17.

Villa í EMC hugbúnaði Lenovo fartölva

12.05.2016

Vakin er athygli á að til staðar er á villu í EMC hugbúnaði sem fygldi sumum ThinkPad fartölvum og valdið getur hægagangi á þeim og miklu álagi á netkerfi.

Uppfærsla á BIOS fyrir T450, T450s og X250

29.03.2016

Í ljós hefur komið að Lenovo ThinkPad vélar af gerðum T450, T450s og X250 geta lent í því, í sérstökum tilfellum, að ræsa ekki upp vegna þess að svokallað BIOS stýrikerfi frýs. Til að koma í veg fyrir að slíkt gerist þarf að uppfæra BIOS vélarinnar. Slíkt er gert með því að sækja eftirfarandi skrár eða keyra „System update“ hugbúnaðinn.