Fréttir

Tekjur aukast um 16% á fyrri árshelmingi
26.08.15

Tekjur aukast um 16% á fyrri árshelmingi

Nýherji kynnti í dag uppgjör annars ársfjórðungs og fyrri árshelmings 2015. Heildarhagnaður nam 69 mkr á öðrum ársfjórðungi og 111 mkr á fyrri árshelmingi.
Nánar

Haraldur og Tinna unnu Nýherjamótið
24.08.15

Haraldur og Tinna unnu Nýherjamótið

Haraldur Franklín Magnús, úr GR, og Tinna Jóhannsdóttir, úr Keili, urðu hlutskörpust á Nýherja mótinu á Eimskipamótsröðinni, sem fór fram á Urriðavelli.
Nánar

19.08.15

Fjárfestakynning og streymi 27. ágúst

Nýherji hf. heldur kynningarfund fyrir hluthafa og fjárfesta vegna uppgjörs félagsins fyrir annan ársfjórðung 2015 fimmtudaginn 27. ágúst næstkomandi.
Nánar

19.08.15

Öryggisuppfærsla fyrir Flex 2, Flex 3, G50, Yoga 3 14 og Z51

Við rannsókn sérfræðinga á þjónustuhluta (bios) á nokkrum gerðum af Lenovo IdeaPad fartölvum hefur fundist öryggisgalli sem við hvetjum viðskiptavini til þess að lagfæra.
Nánar

Afgreiðslutími um verslunarmannahelgina
27.07.15

Afgreiðslutími um verslunarmannahelgina

Verslun Nýherja verður lokuð frá laugardeginum 1.ágúst til og með 3. ágúst. Opnað verður aftur þriðjudaginn 4.ágúst.
Nánar

Nýherji kaupir Hópvinnukerfi
01.07.15

Nýherji kaupir Hópvinnukerfi

Nýherji hefur gengið frá kaupum á öllum hlutum í Hópvinnukerfum ehf., FOCAL Software. Fyrir kaupin átti Nýherji 42% hlut í félaginu. Markmið Nýherja með kaupunum er að efla framboð á eigin hugbúnaðarlausnum og munu allir starfsmenn Hópvinnukerfa hefja störf hjá félaginu.
Nánar

Eldfljótir Nýherjar
26.06.15

Eldfljótir Nýherjar

Við erum svo sannarlega stolt af hetjunum okkar í ‪Nýherja liðinu í ‪‎Wow Cyclothon 2015. 12. sætið staðreynd í 10 manna liði af 89 þátttökuliðum.
Nánar

Ósvikin litagleði
08.06.15

Ósvikin litagleði

Gleðin var svo sannarlega við völd á Lenovo trampólíni í Color Run í Hljómskálagarðinum. Ljósmyndari Color Run var á staðnum og smellti af í gríð og erg.
Nánar

Allt að 25% eignarhlutur í TEMPO í söluferli
05.06.15

Allt að 25% eignarhlutur í TEMPO í söluferli

Stjórn Nýherja hf (NYHR.IC) hefur sett 25% eignarhlut í TEMPO ehf. í söluferli. Félagið hefur ráðið Icora Partners sem umsjónaraðila, með lokuðu útboði. Þess er vænst að söluferlið muni hefjast á þriðja ársfjórðungi 2015.
Nánar

Windows í ísskápinn?
27.05.15

Windows í ísskápinn?

Áður en langt um líður verður hægt að komast inn í PC tölvur með augn- eða andlitsskanna. Microsoft stefnir að því að gera notendum Windows stýrikerfisins mögulegt að nota nýta nýja tækni til þess að skrá sig inn í tölvur. „Þá þarf notandinn ekki að standa í lykilorðabreytingum í tíma og ótíma.
Nánar

Fyrirspurn