Fréttir

Nýherji semur við þýskan hugbúnaðarrisa
24.02.15

Nýherji semur við þýskan hugbúnaðarrisa

Nýherji hefur samið við þýska fyrirtækið COMPAREX. Samstarfið mun auðvelda viðskiptavinum Nýherja að velja og halda utan um hugbúnaðarleyfi sín á hagkvæmari hátt.
Nánar

20.02.15

Superfish - Skref til að fjarlægja hugbúnaðinn úr tölvum

Hér eru upplýsingar um Superfish sem er að finna í nokkrum gerðum einstaklingsvéla frá Lenovo.
Nánar

19.02.15

Um Superfish á nokkrum gerðum fartölva frá Lenovo

Í framhaldi af umræðu um auglýsingahugbúnaðinn Superfish á fartölvum frá Lenovo vill Nýherji koma eftirfarandi á framfæri:
Nánar

Allt að 25 tíma notkunartími
19.02.15

Allt að 25 tíma notkunartími

Von er á fartölvum með mjög langa rafhlöðuendingu, þökk sé nýjum örgjörva frá Intel. Vænta má allt upp í 25 tíma hleðslu á sumum tölvum.
Nánar

Niðurstöður aðalfundar
16.02.15

Niðurstöður aðalfundar

Aðalfundur haldinn í ráðstefnusal Nýherja, Borgartúni 37, 13. febrúar 2015 kl. 16:00 - 17:00.
Nánar

Klæðanleg tæki í sókn
08.02.15

Klæðanleg tæki í sókn

Sprenging verður í notkun á klæðanlegum tækjum á næstu árum. Talið er að sala á slíkum tækjum nái einum milljarði árið 2020, að því er fram kom hjá Snæbirni Ingólfssyni, sérfræðingi hjá Nýherja, um klæðanlega tækni og tæki á UTmessunni í Hörpu um helgina.
Nánar

Aðalfundur 2015
08.02.15

Aðalfundur 2015

Gögn og upplýsingar
Nánar

Runólfur, saumavélin og ferðataskan
06.02.15

Runólfur, saumavélin og ferðataskan

Tölvur sem bera nöfn eins og Runólfur, ferðataskan og saumavélin eru meðal tækja sem eru sýndar á sögusýningu tölvunnar á Utmessunni í Hörpu.
Nánar

Félag stofnað um TEMPO
30.01.15

Félag stofnað um TEMPO

Rekstur TEMPO verður skilinn frá rekstri TM Software ehf. og stofnað um það sér fyrirtæki, Tempo Software ehf.
Nánar

Heildarhagnaður ársins 259 mkr
29.01.15

Heildarhagnaður ársins 259 mkr

„Rekstur samstæðu Nýherja gekk vel á árinu 2014. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði nam 827 milljónum, eða um 7,2% af veltu," segir Finnur Oddsson forstjóri Nýherja.
Nánar

Fyrirspurn