Fréttir

Allt að 25% eignarhlutur í TEMPO í söluferli
05.06.15

Allt að 25% eignarhlutur í TEMPO í söluferli

Stjórn Nýherja hf (NYHR.IC) hefur sett 25% eignarhlut í TEMPO ehf. í söluferli. Félagið hefur ráðið Icora Partners sem umsjónaraðila, með lokuðu útboði. Þess er vænst að söluferlið muni hefjast á þriðja ársfjórðungi 2015.
Nánar

Windows í ísskápinn?
27.05.15

Windows í ísskápinn?

Áður en langt um líður verður hægt að komast inn í PC tölvur með augn- eða andlitsskanna. Microsoft stefnir að því að gera notendum Windows stýrikerfisins mögulegt að nota nýta nýja tækni til þess að skrá sig inn í tölvur. „Þá þarf notandinn ekki að standa í lykilorðabreytingum í tíma og ótíma.
Nánar

Sumaropnun verslunar og móttöku
27.05.15

Sumaropnun verslunar og móttöku

Opnunartími verslana og móttöku 1.júní til 1.ágúst:
Nánar

Styttist í HoloLens
07.05.15

Styttist í HoloLens

Það styttist í HoloLens tæknina frá Microsoft. Tæknin byggir á gleraugum með innbyggðri tölvu sem birtir þær upplýsingar sem notandinn óskar eftir, heilmyndir svokallaðar.
Nánar

Kreditkort afrituð í erlendum hraðbönkum
30.04.15

Kreditkort afrituð í erlendum hraðbönkum

Vissir þú að það er hægt að kaupa íslensk kreditkort sem hafa verið afrituð í erlendum hraðbönkum á netinu?
Nánar

Streymi: fjárfestakynning 30. apríl
29.04.15

Streymi: fjárfestakynning 30. apríl

Hér er hægt að horfa á streymi frá fjárfestakynningu, 30. apríl.
Nánar

41 mkr heildarhagnaður
29.04.15

41 mkr heildarhagnaður

Rekstur samstæðunnar gekk vel á fyrsta ársfjórðungi og öll félög samstæðunnar skiluðu hagnaði
Nánar

20 milljarðar nettengdra tækja
16.04.15

20 milljarðar nettengdra tækja

Rúmlega 20 milljarðar tækja verða tengd netinu árið 2020. Gert er ráð fyrir að sala á nettengdum tækjum muni strax margfaldast á þessu ári, að sögn Snæbjarnar Ingólfssonar, sérfræðings hjá Nýherja. Hann mun fjalla um hvernig upplýsingatæknin er að gjörbreyta lífi fólks á Tæknifæri, ráðstefnu fyrirtækisins á Akureyri.
Nánar

Hátt í 700 umsóknir um sumarstörf
09.04.15

Hátt í 700 umsóknir um sumarstörf

Hátt í 700 manns hafa sótt um sumarstörf hjá Nýherjasamstæðunni á þessu ári. Veruleg fjölgun er í umsóknum hjá samstæðunni milli ára.
Nánar

Það er eitthvað  við Office 365
31.03.15

Það er eitthvað við Office 365

það fer ekki á milli mála að Office 365 er ein vinsælasta skýlausnin á fyrirtækjamarkaði, ef marka má mætinguna á morgunverðarfund Nýherja um þá lausn. Þar var fjallað um reynslu notanda af Office 365 og bestu aðferðirnar við innleiðingu; auðkenningar, öryggi, samnýtingu við aðrar lausnir og ýmsa aðra fróðlega þætti.
Nánar

Fyrirspurn