Fréttir

Hátt í 700 umsóknir um sumarstörf
09.04.15

Hátt í 700 umsóknir um sumarstörf

Hátt í 700 manns hafa sótt um sumarstörf hjá Nýherjasamstæðunni á þessu ári. Veruleg fjölgun er í umsóknum hjá samstæðunni milli ára.
Nánar

Það er eitthvað  við Office 365
31.03.15

Það er eitthvað við Office 365

það fer ekki á milli mála að Office 365 er ein vinsælasta skýlausnin á fyrirtækjamarkaði, ef marka má mætinguna á morgunverðarfund Nýherja um þá lausn. Þar var fjallað um reynslu notanda af Office 365 og bestu aðferðirnar við innleiðingu; auðkenningar, öryggi, samnýtingu við aðrar lausnir og ýmsa aðra fróðlega þætti.
Nánar

BSI staðfestir alþjóðlega öryggisvottun hjá Nýherja
26.03.15

BSI staðfestir alþjóðlega öryggisvottun hjá Nýherja

British Standard Institute (BSI) hefur staðfest vottun stjórnkerfis upplýsingaöryggis Nýherja samkvæmt alþjóðlega staðlinum ISO/IEC 27001:2013.
Nánar

Samstarfsaðili ársins hjá IBM í Danmörku
15.03.15

Samstarfsaðili ársins hjá IBM í Danmörku

Nýherji hefur verið valinn samstarfsaðili ársins í kerfislausnum hjá IBM í Danmörku.
Nánar

Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum
05.03.15

Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum

Nýherji er fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum samkvæmt mati Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands, að undangenginni ítarlegri úttekt Capacent.
Nánar

Nýherji semur við þýskan hugbúnaðarrisa
24.02.15

Nýherji semur við þýskan hugbúnaðarrisa

Nýherji hefur samið við þýska fyrirtækið COMPAREX. Samstarfið mun auðvelda viðskiptavinum Nýherja að velja og halda utan um hugbúnaðarleyfi sín á hagkvæmari hátt.
Nánar

20.02.15

Superfish - Skref til að fjarlægja hugbúnaðinn úr tölvum

Hér eru upplýsingar um Superfish sem er að finna í nokkrum gerðum einstaklingsvéla frá Lenovo.
Nánar

19.02.15

Um Superfish á nokkrum gerðum fartölva frá Lenovo

Í framhaldi af umræðu um auglýsingahugbúnaðinn Superfish á fartölvum frá Lenovo vill Nýherji koma eftirfarandi á framfæri:
Nánar

Allt að 25 tíma notkunartími
19.02.15

Allt að 25 tíma notkunartími

Von er á fartölvum með mjög langa rafhlöðuendingu, þökk sé nýjum örgjörva frá Intel. Vænta má allt upp í 25 tíma hleðslu á sumum tölvum.
Nánar

Niðurstöður aðalfundar
16.02.15

Niðurstöður aðalfundar

Aðalfundur haldinn í ráðstefnusal Nýherja, Borgartúni 37, 13. febrúar 2015 kl. 16:00 - 17:00.
Nánar

Fyrirspurn