Fréttir

Nýherji kaupir Hópvinnukerfi
01.07.15

Nýherji kaupir Hópvinnukerfi

Nýherji hefur gengið frá kaupum á öllum hlutum í Hópvinnukerfum ehf., FOCAL Software. Fyrir kaupin átti Nýherji 42% hlut í félaginu. Markmið Nýherja með kaupunum er að efla framboð á eigin hugbúnaðarlausnum og munu allir starfsmenn Hópvinnukerfa hefja störf hjá félaginu.
Nánar

Eldfljótir Nýherjar
26.06.15

Eldfljótir Nýherjar

Við erum svo sannarlega stolt af hetjunum okkar í ‪Nýherja liðinu í ‪‎Wow Cyclothon 2015. 12. sætið staðreynd í 10 manna liði af 89 þátttökuliðum.
Nánar

Ósvikin litagleði
08.06.15

Ósvikin litagleði

Gleðin var svo sannarlega við völd á Lenovo trampólíni í Color Run í Hljómskálagarðinum. Ljósmyndari Color Run var á staðnum og smellti af í gríð og erg.
Nánar

Allt að 25% eignarhlutur í TEMPO í söluferli
05.06.15

Allt að 25% eignarhlutur í TEMPO í söluferli

Stjórn Nýherja hf (NYHR.IC) hefur sett 25% eignarhlut í TEMPO ehf. í söluferli. Félagið hefur ráðið Icora Partners sem umsjónaraðila, með lokuðu útboði. Þess er vænst að söluferlið muni hefjast á þriðja ársfjórðungi 2015.
Nánar

Windows í ísskápinn?
27.05.15

Windows í ísskápinn?

Áður en langt um líður verður hægt að komast inn í PC tölvur með augn- eða andlitsskanna. Microsoft stefnir að því að gera notendum Windows stýrikerfisins mögulegt að nota nýta nýja tækni til þess að skrá sig inn í tölvur. „Þá þarf notandinn ekki að standa í lykilorðabreytingum í tíma og ótíma.
Nánar

Sumaropnun verslunar og móttöku
27.05.15

Sumaropnun verslunar og móttöku

Opnunartími verslana og móttöku 1.júní til 1.ágúst:
Nánar

Styttist í HoloLens
07.05.15

Styttist í HoloLens

Það styttist í HoloLens tæknina frá Microsoft. Tæknin byggir á gleraugum með innbyggðri tölvu sem birtir þær upplýsingar sem notandinn óskar eftir, heilmyndir svokallaðar.
Nánar

Kreditkort afrituð í erlendum hraðbönkum
30.04.15

Kreditkort afrituð í erlendum hraðbönkum

Vissir þú að það er hægt að kaupa íslensk kreditkort sem hafa verið afrituð í erlendum hraðbönkum á netinu?
Nánar

Streymi: fjárfestakynning 30. apríl
29.04.15

Streymi: fjárfestakynning 30. apríl

Hér er hægt að horfa á streymi frá fjárfestakynningu, 30. apríl.
Nánar

41 mkr heildarhagnaður
29.04.15

41 mkr heildarhagnaður

Rekstur samstæðunnar gekk vel á fyrsta ársfjórðungi og öll félög samstæðunnar skiluðu hagnaði
Nánar

Fyrirspurn