Fréttir

Tækjaleigan seld til Sonik Tækni
03.06.14

Tækjaleigan seld til Sonik Tækni

Nýherji hf. hefur gengið frá sölu á starfsemi Tækjaleigu Nýherja til Sonik Tækni ehf., sem tekur yfir reksturinn þann 15. júní nk. Kaupverð er trúnaðarmál en salan hefur óveruleg áhrif á rekstrarniðurstöðu Nýherja á árinu.
Nánar

Innleiðir kassakerfi frá Toshiba
23.05.14

Innleiðir kassakerfi frá Toshiba

Tokyo Sushi hefur innleitt Toshiba kassakerfislausn frá Nýherja á veitingastöðum sínum.
Nánar

Mikil ásókn í sumarstörf hjá Nýherja
21.05.14

Mikil ásókn í sumarstörf hjá Nýherja

Hátt í 500 manns sóttu um sumarstörf hjá upplýsingatæknifyrirtækinu Nýherja í ár. Unnið er úr umsóknum og gert ráð fyrir að þeim verði lokið á næstu dögum.
Nánar

Toshiba verðlaunar Nýherja
15.05.14

Toshiba verðlaunar Nýherja

Toshiba Global Commerce Solutions hefur veitt Nýherja viðurkenningu fyrir einstakan árangur í sölu og innleiðingu kassakerfa á smásölumarkaði.
Nánar

Jákvæður viðsnúningur
30.04.14

Jákvæður viðsnúningur

Nýherji skilaði 56 mkr heildarhagnaði á fyrsta ársfjórðungi ársins. Afkoman í heild er betri en áætlanir gerðu ráð fyrir.
Nánar

Upplýsingatækni Norlandair til Nýherja
28.04.14

Upplýsingatækni Norlandair til Nýherja

Flugfélagið Norlandair hefur valið Nýherja til þess að annast rekstur á upplýsingatæknikerfum félagsins.
Nánar

Stærsti "minnislykill" á Íslandi?
23.04.14

Stærsti "minnislykill" á Íslandi?

All stór harður diskur, sem var með 3,78 GB gagnamagn, kom í ljós á dögunum þegar 50 ára afmæli IBM stórtölvunnar var í undirbúningi.
Nánar

Afgreiðslutími um páskana
16.04.14

Afgreiðslutími um páskana

Laugardaginn 19. apríl verða verslanir Nýherja og Sony Center opnar á venjulegum afgreiðslutíma. Lokað verður aðra hátíðardaga.
Nánar

Tölvurnar í lífi Þorsteins Guðmundssonar
13.04.14

Tölvurnar í lífi Þorsteins Guðmundssonar

Grínarinn Þorsteinn Guðmundsson hélt magnaða upphafserindi á IBM Mainframe 50 ára afmælishátíðinni þar sem hann talaði um tölvurnar í lífi sínu. Hvar hefði hann endað ef hann hefði haldið áfram að forrita dyrabjölluhljóð á Sinclair Spectrum tölvuna sem hann eignaðist árið 1982?
Nánar

Stórtölvan IBM Mainframe 50 ára
11.04.14

Stórtölvan IBM Mainframe 50 ára

Stórtölvan IBM Mainframe er 50 ára en slíkar tölvur eru hjartað í 90% tölvukerfa hjá 500 stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna, Fortune 500.
Nánar

Fyrirspurn