Fréttir

Seltjarnarnesbær setur upp sýndartölvur í skólum
08.09.14

Seltjarnarnesbær setur upp sýndartölvur í skólum

Seltjarnarnesbær hyggst setja upp sýndartölvur í kennslustofum í grunnskólum bæjarins. Alls verða settar upp 56 sýndartölvur í Mýrarhúsaskóla og Valhúsarskóla. Lausnin er unnin í samvinnu við Nýherja.
Nánar

Ráðinn framkvæmdastjóri Heildsölu og dreifingar
04.09.14

Ráðinn framkvæmdastjóri Heildsölu og dreifingar

Þorvaldur Þorláksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Heildsölu og dreifingar hjá Nýherja, en sviðið annast innflutning, sölu og dreifingu á vörum í gegnum heildsölu og rekstur á verkstæði og lager fyrirtækisins.
Nánar

Nýtt skipulag Nýherja
27.08.14

Nýtt skipulag Nýherja

Nýherji hf. kynnir í dag nýtt skipulag fyrir starfsemi félagsins. Með nýju skipulagi er félagið að auka hagkvæmni í rekstri og efla áherslu á þróun og sölu lausna, mannauðsmál og þjónustu við endursöluaðila.
Nánar

Icelandic velur Nýherja lausn
26.08.14

Icelandic velur Nýherja lausn

Sjávarútvegsfyrirtækið Icelandic Group hefur valið Nýherja til þess að hýsa tölvukerfi móðurfélagsins. Nýherji annast rekstur á miðlægum búnaði Icelandic á Íslandi í kerfisrými sem er með ISO öryggisvottun frá British Standards Institution á Englandi (BSI-UK).
Nánar

Upptaka frá skólaráðstefnu
19.08.14

Upptaka frá skólaráðstefnu

Það var þétt setinn bekkurinn á Skólaráðstefnu Nýherja og Microsoft, en hátt í 400 manns mættu til leiks og kynntu sér snjallari tækni með nútímatækni í skólastarfi.
Nánar

Opið í verslun Nýherja alla helgina
15.08.14

Opið í verslun Nýherja alla helgina

Ertu búin(n) að græja skólatölvuna? Það verður galopið hjá okkur alla helgina!
Nánar

69 mkr heildarhagnaður á öðrum ársfjórðungi
25.07.14

69 mkr heildarhagnaður á öðrum ársfjórðungi

Heildarhagnaður Nýherja á öðrum ársfjórðungi nam 69 mkr og 125 mkr á fyrri árshelmingi. EBITDA nam 207 mkr á öðrum ársfjórðungi og 398 mkr á fyrri árshelmingi.
Nánar

25.07.14

Lokað hlutafjárútboð til starfsfólks og stjórnarmanna Nýherjasamstæðunnar

Á aðalfundi Nýherja hf. hinn 14. mars 2014 var samþykkt að heimila stjórn félagsins að hækka hlutafé félagsins um allt að 150 milljónir hluta með sölu nýrra hlutabréfa sbr. 41.gr. hlutafélagalaga
Nánar

Nýherji og FKA vinna saman
07.07.14

Nýherji og FKA vinna saman

Nýherji og Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) hafa ákveðið að vinna saman að þekkingar- og fræðslumálum. FKA mun í haust og vetur halda fræðsluerindi að hluta hjá Nýherja þar sem áhersla verður lögð á nýsköpunar- og frumkvöðlastarfsemi og viðskiptatengsl fyrir konur í atvinnurekstri.
Nánar

Magnað hjólagengi frá Nýherja
01.07.14

Magnað hjólagengi frá Nýherja

TEAM Nýherji hafnaði í 3. sæti í 10 liða keppni í WOW Cylothon hjólreiðakepninni.
Nánar

Fyrirspurn