Fréttir

200 grunnskólanemar hanna vélmenni
12.01.15

200 grunnskólanemar hanna vélmenni

Von er á um 200 grunnskólanemum á aldrinum 9-16 ára til þátttöku í tækni- og hönnunarkeppninni First Lego League (FLL) Háskóla Íslands og Nýherja í Háskólabíói þann 31. janúar.
Nánar

Meniga velur Nýherja
05.01.15

Meniga velur Nýherja

Meniga og Nýherji hafa gert samkomulag um víðtækt samstarf félaganna, en Nýherji mun annast hýsingu og rekstur á netþjónaumhverfi Meniga á Íslandi auk þess að reka netþjónaumhverfi fyrir viðskiptavin Meniga í erlendu tölvuskýi. Þá nær samstarf fyrirtækjanna til fleiri verkefna á sviði upplýsingatækni.
Nánar

Lengri opnunartími verslana
22.12.14

Lengri opnunartími verslana

Afgreiðslutími Nýherja og Sony Center fyrir í kringum jól og áramót er sem hér segir.
Nánar

Forstjóri Lenovo með hraunmola úr Holuhrauni
22.12.14

Forstjóri Lenovo með hraunmola úr Holuhrauni

Yang Yuanqing, forstjóri Lenovo fyrirtækisins, barst heldur betur óvænt gjöf þegar hann fékk í hendur lítinn hraunmola úr sjálfu Holuhrauni, eldgosinu í Ódáðahrauni milli Dyngjufjalla og Dyngjujökuls.
Nánar

11 þúsund Lenovo PC tölvur
17.12.14

11 þúsund Lenovo PC tölvur

Nýherji hefur náð þeim áfanga að selja 11 þúsund Lenovo PC tölvur á árinu 2014. Um er að ræða 30% söluaukningu frá fyrra ári. Búist er við að hátt í 12 þúsund lenovo PC tölvur seljist hjá Nýherja fyrir lok árs.
Nánar

Styrkir TEMPO með kaupum á FOLIO
11.12.14

Styrkir TEMPO með kaupum á FOLIO

TM Software, dótturfyrirtæki Nýherja, hefur gert samkomulag um kaup á FOLIO hugbúnaðarlausn frá kanadíska fyrirtækinu Kitologic Inc. Með kaupunum mun TEMPO Timesheets, Tempo Planner og Tempo Books, sem eru markaðsleiðandi hugbúnaðarlausnir fyrir verkumsjón, verkefnastjórnun, fjárhagsáætlanagerð og skýrslugerð fyrir Atlassian JIRA, bæta við sig fjárhagslausnum og skapa öfluga heildarlausn fyrir fyrirtæki.
Nánar

Oddi tekur Rent A Prent í notkun
10.12.14

Oddi tekur Rent A Prent í notkun

Prentsmiðjan Oddi hefur tekið í notkun Rent A Prent, sem er umhverfisvænni prentlausn frá Nýherja. Rent A Prent felur í sér aukið öryggi og yfirsýn í meðferð gagna og kemur í veg fyrir að útprentuð gögn liggi á glámbekk. Þá dregur auðkenni á prentverki verulega úr sóun á pappír og prentun, en að meðaltali eru 15% af útprentunum aldrei sótt.
Nánar

Setur á markað mannauðs- og launakerfi
09.12.14

Setur á markað mannauðs- og launakerfi

Hugbúnaðarfyrirtækið Applicon, dótturfélag Nýherja, hefur sett á markað mannauðs- og launakerfi í skýinu undir nafninu Kjarni. Ingimar G. Bjarnason, framkvæmdastjóri Applicon, segir að fyrirtækið hafi háleit markmið með Kjarna en hann telur kerfið jafnist á við bestu lausnir á þessu sviði á heimsvísu.
Nánar

UT fyrirtæki að breytast
25.11.14

UT fyrirtæki að breytast

90% af öllum gögnum sem til eru í dag urðu til á síðustu 2 árum. Þar af eru 80% af þessum gögnum ómótuð, þ.e. ekki í töflum og tölum, heldur í texta, myndum, tölvupósti, bloggum og tístum, sagði Finnur Oddsson, forstjóri Nýherja, í dag á Verkfærakassa markaðsfólksins, ráðstefnu, sem fjallaði rannsóknir á sviði markaðsmála og upplýsingatækni.
Nánar

"Öryggi, hagkvæmni og frumkvæði"
21.11.14

"Öryggi, hagkvæmni og frumkvæði"

Reginn fasteignafélag hefur valið Nýherja til að annast rekstur á tölvu- og netkerfum félagsins.
Nánar

Fyrirspurn