Fréttir

Jákvæður viðsnúningur
30.04.14

Jákvæður viðsnúningur

Nýherji skilaði 56 mkr heildarhagnaði á fyrsta ársfjórðungi ársins. Afkoman í heild er betri en áætlanir gerðu ráð fyrir.
Nánar

Upplýsingatækni Norlandair til Nýherja
28.04.14

Upplýsingatækni Norlandair til Nýherja

Flugfélagið Norlandair hefur valið Nýherja til þess að annast rekstur á upplýsingatæknikerfum félagsins.
Nánar

Stærsti "minnislykill" á Íslandi?
23.04.14

Stærsti "minnislykill" á Íslandi?

All stór harður diskur, sem var með 3,78 GB gagnamagn, kom í ljós á dögunum þegar 50 ára afmæli IBM stórtölvunnar var í undirbúningi.
Nánar

Afgreiðslutími um páskana
16.04.14

Afgreiðslutími um páskana

Laugardaginn 19. apríl verða verslanir Nýherja og Sony Center opnar á venjulegum afgreiðslutíma. Lokað verður aðra hátíðardaga.
Nánar

Tölvurnar í lífi Þorsteins Guðmundssonar
13.04.14

Tölvurnar í lífi Þorsteins Guðmundssonar

Grínarinn Þorsteinn Guðmundsson hélt magnaða upphafserindi á IBM Mainframe 50 ára afmælishátíðinni þar sem hann talaði um tölvurnar í lífi sínu. Hvar hefði hann endað ef hann hefði haldið áfram að forrita dyrabjölluhljóð á Sinclair Spectrum tölvuna sem hann eignaðist árið 1982?
Nánar

Stórtölvan IBM Mainframe 50 ára
11.04.14

Stórtölvan IBM Mainframe 50 ára

Stórtölvan IBM Mainframe er 50 ára en slíkar tölvur eru hjartað í 90% tölvukerfa hjá 500 stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna, Fortune 500.
Nánar

Mögnuð mæting á Akureyri
04.04.14

Mögnuð mæting á Akureyri

Það var pakkað út úr dyrum á Stórsnjöllum lausnum Nýherja, ráðstefnu í Hofi 3. apríl. Þar var borið á borð allt það heitasta í upplýsingatækni; öryggismál, „Bring Your Own Device stefnu“, umhverfisvænar prentlausnir, Windows 8.1 og lífsstílstækni.
Nánar

Aukið gagnamagn felur í sér ögranir
03.04.14

Aukið gagnamagn felur í sér ögranir

90% af öllum gögnum heimsins í dag hafa orðið til á síðustu 2 árum, segir Finnur Oddsson forstjóri Nýherja og bendir á að upplýsingatækni sé orðin að undirstöðuþætti í öllum rekstri með allt öðrum hætti en áður var.
Nánar

Magnaður leikur á RIMC
01.04.14

Magnaður leikur á RIMC

Nýherji var í gjafastuði á RIMC (Reykjavik Internet Marketing Conference) þar sem við gáfum gestum kost á því að vinna sér inn Lenovo IdeaPad spjaldtölvu.
Nánar

Nýherji selur starfsemi Applicon í Danmörku
25.03.14

Nýherji selur starfsemi Applicon í Danmörku

Nýherji hf. hefur selt starfsemi félaganna Applicon A/S og Applicon Solutions A/S í Danmörku. Kaupandinn er Ciber A/S í Danmörku, sem er hluti af Ciber Inc. og er samstæða fyrirtækja á sviði upplýsingatækni.
Nánar

Fyrirspurn