Fréttir

23.06.14

Opnunartími móttöku í júlí-ágúst

Opnunartími móttöku Nýherja frá 1. júlí til og með 8. ágúst er frá kl 8-16.
Nánar

Sprenging í vistvænum ferðamáta
15.06.14

Sprenging í vistvænum ferðamáta

Ríflega þriðjungur starfsmanna Nýherja og dótturfélaga nýta sér umhverfisvænni ferðamáta, svo sem ferðir strætisvagna eða með því að hjóla, til og frá vinnu. Mannauðsstjóri Nýherjasamstæðunnar segir að áhugi starfsfólks á vistvænum samgöngumáta hafi vaxið gríðarlega frá því að sérstök samgöngustefna var innleidd fyrir samstæðuna.
Nánar

Imaging Ambassador fyrir Sony
11.06.14

Imaging Ambassador fyrir Sony

Sony hefur valið Pál Stefánsson ljósmyndara til þess að verða sendaherra fyrir Sony myndavélabúnað (Sony Imaging Ambassador).
Nánar

Þriðjungur mun fjárfesta umtalsvert meira í UT
09.06.14

Þriðjungur mun fjárfesta umtalsvert meira í UT

Þriðja hvert fyrirtæki mun fjárfesta fjárfesta „umtalsvert meira“ eða „meira“ í upplýsingatækni á næstu 12 mánuðum, að því er fram kemur í könnun Nýherja um áherslur íslenskra fyrirtækja í upplýsingatækni. Hátt í 60% fyrirtækja mun halda sambærulegu fjárfestingastigi á árið á undan, segir í könnuninni
Nánar

Með vottanir í öryggi tölvukerfa frá EC Council
04.06.14

Með vottanir í öryggi tölvukerfa frá EC Council

Arnar S. Gunnarsson öryggissérfræðingur hjá Nýherja hefur hlotið tvær öryggisvottanir tölvukerfa, annars vegar í Computer Hacking Forensics (CHFI) á vegum Hacker University og hins vegar Certified Ethical Hacker (CEH) á vegum Promennt, en báðar gráðurnar eru vottaðar í gegnum EC Council fyrirtækið.
Nánar

Tækjaleigan seld til Sonik Tækni
03.06.14

Tækjaleigan seld til Sonik Tækni

Nýherji hf. hefur gengið frá sölu á starfsemi Tækjaleigu Nýherja til Sonik Tækni ehf., sem tekur yfir reksturinn þann 15. júní nk. Kaupverð er trúnaðarmál en salan hefur óveruleg áhrif á rekstrarniðurstöðu Nýherja á árinu.
Nánar

Innleiðir kassakerfi frá Toshiba
23.05.14

Innleiðir kassakerfi frá Toshiba

Tokyo Sushi hefur innleitt Toshiba kassakerfislausn frá Nýherja á veitingastöðum sínum.
Nánar

Mikil ásókn í sumarstörf hjá Nýherja
21.05.14

Mikil ásókn í sumarstörf hjá Nýherja

Hátt í 500 manns sóttu um sumarstörf hjá upplýsingatæknifyrirtækinu Nýherja í ár. Unnið er úr umsóknum og gert ráð fyrir að þeim verði lokið á næstu dögum.
Nánar

Toshiba verðlaunar Nýherja
15.05.14

Toshiba verðlaunar Nýherja

Toshiba Global Commerce Solutions hefur veitt Nýherja viðurkenningu fyrir einstakan árangur í sölu og innleiðingu kassakerfa á smásölumarkaði.
Nánar

Jákvæður viðsnúningur
30.04.14

Jákvæður viðsnúningur

Nýherji skilaði 56 mkr heildarhagnaði á fyrsta ársfjórðungi ársins. Afkoman í heild er betri en áætlanir gerðu ráð fyrir.
Nánar

Fyrirspurn