Fréttir

Metþátttaka í forritunarkeppni: VIDEO
24.03.14

Metþátttaka í forritunarkeppni: VIDEO

Metþátttaka var í forritunarkeppni framhaldsskólanna í Háskólanum í Reykjavík sem haldin var um helgina.
Nánar

Tækni orðin hluti af lífsstíl
20.03.14

Tækni orðin hluti af lífsstíl

Rúmlega þriðjungur fyrirtækja mun á næstu tveimur árum veita starfsfólki sínu frelsi til að velja eigin tölvu- og símbúnað til vinnu í stað staðlaðs búnaðar eins og venja hefur verið í flestum fyrirtækjum. Fjallað verður um þessa þróun á ráðstefnu Nýherja, sem verður haldin á Akueyri.
Nánar

Niðurstöður aðalfundar
18.03.14

Niðurstöður aðalfundar

Aðalfundur Nýherja fór fram fram í ráðstefnusal Nýherja.
Nánar

Tveir nýir í aðalstjórn Nýherja
14.03.14

Tveir nýir í aðalstjórn Nýherja

Ágúst Sindri Karlsson og Loftur Bjarni Gíslason koma nýir í aðalstjórn Nýherja hf. en aðalfundur félagsins fór fram í dag.
Nánar

Spara 200 bretti af pappír
12.03.14

Spara 200 bretti af pappír

Vátryggingafélag Íslands (VÍS) hefur valið Rent A Prent lausn, sem er umhverfisvæn prentþjónusta frá Nýherja. Ákvörðun VÍS með innleiðingu á Rent A Prent er í takt við samfélagslega ábyrgð fyrirtækisins, sem leggur áherslu á draga úr mengun, efla hreina náttúru og förgun tjónabúnaðar á eins umhverfisvænan hátt og kostur er.
Nánar

Smá Sony Center í Kringlunni
07.03.14

Smá Sony Center í Kringlunni

Við erum búin að opna SMÁ Sony Center með STÓRUM græjum í Kringlunni.
Nánar

Aðalfundur 14. mars - Gögn og upplýsingar
05.03.14

Aðalfundur 14. mars - Gögn og upplýsingar

Aðalfundur Nýherja hf. verður haldinn í ráðstefnusal félagsins að Borgartúni 37, Reykjavík, föstudaginn 18. febrúar nk. kl. 16:00.
Nánar

Uppgjör sem markar þáttaskil
28.02.14

Uppgjör sem markar þáttaskil

Innlend starfsemi Nýherjasamstæðunnar gekk ágætlega á árinu 2013 en Nýherji, Applicon og TM Software skila öll jákvæðri afkomu. Rekstur Nýherjasamstæðunnar á erlendum vettvangi var hins vegar þungur á síðasta ári, einkum hjá Applicon A/S í Danmörku, sem skýrir að langstærstum hluta tap samstæðunnar á árinu.
Nánar

Valinn í úrvalshóp hjá IBM
24.02.14

Valinn í úrvalshóp hjá IBM

IBM hefur valið Pétur Eyþórsson, hugbúnaðarsérfræðing hjá Nýherja, í 8 manna fagráð fyrir IBM Tivoli Storage Manager hugbúnað, sem er ætlað að marka stefnu og nálgun fyrir hugbúnaðinn á markaði.
Nánar

Styrkir veittir fyrir tækni- og forritunarkennslu
21.02.14

Styrkir veittir fyrir tækni- og forritunarkennslu

Nýherji er einn af bakhjörlum „Forriturum framtíðarinnar.“ Megin hlutverk sjóðsins er að efla forritunar- og tæknimenntun í grunn- og framhaldsskólum landsins.
Nánar

Fyrirspurn