Fréttir

Opið í verslun Nýherja alla helgina
15.08.14

Opið í verslun Nýherja alla helgina

Ertu búin(n) að græja skólatölvuna? Það verður galopið hjá okkur alla helgina!
Nánar

69 mkr heildarhagnaður á öðrum ársfjórðungi
25.07.14

69 mkr heildarhagnaður á öðrum ársfjórðungi

Heildarhagnaður Nýherja á öðrum ársfjórðungi nam 69 mkr og 125 mkr á fyrri árshelmingi. EBITDA nam 207 mkr á öðrum ársfjórðungi og 398 mkr á fyrri árshelmingi.
Nánar

25.07.14

Lokað hlutafjárútboð til starfsfólks og stjórnarmanna Nýherjasamstæðunnar

Á aðalfundi Nýherja hf. hinn 14. mars 2014 var samþykkt að heimila stjórn félagsins að hækka hlutafé félagsins um allt að 150 milljónir hluta með sölu nýrra hlutabréfa sbr. 41.gr. hlutafélagalaga
Nánar

Nýherji og FKA vinna saman
07.07.14

Nýherji og FKA vinna saman

Nýherji og Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) hafa ákveðið að vinna saman að þekkingar- og fræðslumálum. FKA mun í haust og vetur halda fræðsluerindi að hluta hjá Nýherja þar sem áhersla verður lögð á nýsköpunar- og frumkvöðlastarfsemi og viðskiptatengsl fyrir konur í atvinnurekstri.
Nánar

Magnað hjólagengi frá Nýherja
01.07.14

Magnað hjólagengi frá Nýherja

TEAM Nýherji hafnaði í 3. sæti í 10 liða keppni í WOW Cylothon hjólreiðakepninni.
Nánar

23.06.14

Opnunartími móttöku í júlí-ágúst

Opnunartími móttöku Nýherja frá 1. júlí til og með 8. ágúst er frá kl 8-16.
Nánar

Sprenging í vistvænum ferðamáta
15.06.14

Sprenging í vistvænum ferðamáta

Ríflega þriðjungur starfsmanna Nýherja og dótturfélaga nýta sér umhverfisvænni ferðamáta, svo sem ferðir strætisvagna eða með því að hjóla, til og frá vinnu. Mannauðsstjóri Nýherjasamstæðunnar segir að áhugi starfsfólks á vistvænum samgöngumáta hafi vaxið gríðarlega frá því að sérstök samgöngustefna var innleidd fyrir samstæðuna.
Nánar

Imaging Ambassador fyrir Sony
11.06.14

Imaging Ambassador fyrir Sony

Sony hefur valið Pál Stefánsson ljósmyndara til þess að verða sendaherra fyrir Sony myndavélabúnað (Sony Imaging Ambassador).
Nánar

Þriðjungur mun fjárfesta umtalsvert meira í UT
09.06.14

Þriðjungur mun fjárfesta umtalsvert meira í UT

Þriðja hvert fyrirtæki mun fjárfesta fjárfesta „umtalsvert meira“ eða „meira“ í upplýsingatækni á næstu 12 mánuðum, að því er fram kemur í könnun Nýherja um áherslur íslenskra fyrirtækja í upplýsingatækni. Hátt í 60% fyrirtækja mun halda sambærulegu fjárfestingastigi á árið á undan, segir í könnuninni
Nánar

Með vottanir í öryggi tölvukerfa frá EC Council
04.06.14

Með vottanir í öryggi tölvukerfa frá EC Council

Arnar S. Gunnarsson öryggissérfræðingur hjá Nýherja hefur hlotið tvær öryggisvottanir tölvukerfa, annars vegar í Computer Hacking Forensics (CHFI) á vegum Hacker University og hins vegar Certified Ethical Hacker (CEH) á vegum Promennt, en báðar gráðurnar eru vottaðar í gegnum EC Council fyrirtækið.
Nánar

Fyrirspurn