Fréttir

Aðalfundur 14. mars - Gögn og upplýsingar
05.03.14

Aðalfundur 14. mars - Gögn og upplýsingar

Aðalfundur Nýherja hf. verður haldinn í ráðstefnusal félagsins að Borgartúni 37, Reykjavík, föstudaginn 18. febrúar nk. kl. 16:00.
Nánar

Uppgjör sem markar þáttaskil
28.02.14

Uppgjör sem markar þáttaskil

Innlend starfsemi Nýherjasamstæðunnar gekk ágætlega á árinu 2013 en Nýherji, Applicon og TM Software skila öll jákvæðri afkomu. Rekstur Nýherjasamstæðunnar á erlendum vettvangi var hins vegar þungur á síðasta ári, einkum hjá Applicon A/S í Danmörku, sem skýrir að langstærstum hluta tap samstæðunnar á árinu.
Nánar

Valinn í úrvalshóp hjá IBM
24.02.14

Valinn í úrvalshóp hjá IBM

IBM hefur valið Pétur Eyþórsson, hugbúnaðarsérfræðing hjá Nýherja, í 8 manna fagráð fyrir IBM Tivoli Storage Manager hugbúnað, sem er ætlað að marka stefnu og nálgun fyrir hugbúnaðinn á markaði.
Nánar

Styrkir veittir fyrir tækni- og forritunarkennslu
21.02.14

Styrkir veittir fyrir tækni- og forritunarkennslu

Nýherji er einn af bakhjörlum „Forriturum framtíðarinnar.“ Megin hlutverk sjóðsins er að efla forritunar- og tæknimenntun í grunn- og framhaldsskólum landsins.
Nánar

Eitt fullkomnasta tölvukerfi landsins
18.02.14

Eitt fullkomnasta tölvukerfi landsins

Icelandair hefur samið við Nýherja um kaup á miðlægum vél- og hugbúnaði sem mun þjónusta upplýsingatæknikerfi félagsins. Lausnin er hýst í öryggisvottuðu kerfisrými Nýherja, sem einnig annast rekstur á upplýsingatækniumhverfi Icelandair Group og dótturfélaga.
Nánar

Aðalfundur Nýherja HF. 2014
18.02.14

Aðalfundur Nýherja HF. 2014

Föstudaginn 14. mars kl. 16.00 í ráðstefnusal félagsins Borgartúni 37
Nánar

S.Á.Á valdi hýsingu og rekstur hjá Nýherja
10.02.14

S.Á.Á valdi hýsingu og rekstur hjá Nýherja

Samtökin S.Á.Á. hafa valið Nýherja til að annast hýsingu og rekstur tölvukerfa samtakanna. Þá var samið um kaup á Lenovo tölvum fyrir starfsemi SÁÁ.
Nánar

Stuðið á UTmessunni: MYNDIR
09.02.14

Stuðið á UTmessunni: MYNDIR

Fjörið var hjá Nýherja á UTmessunni; Oculus Rift sýndargleraugu, 3D prentari, erindi um PCI staðal í sýndarumhverfi, hönnunarkeppni verkfræðinema, Lego hönnunarkeppni, forritunarkeppni framhaldsskólanna og Joe and the Juice í dúndrandi stuði.
Nánar

Starfsfólk rífur öryggisvarnir
03.02.14

Starfsfólk rífur öryggisvarnir

Stærstu öryggisveikleikar í fyrirtækjum eru oftast starfsfólkið sjálft, að því er fram kom á morgunverðarfundi Nýherja um öryggismál.
Nánar

03.02.14

Framkvæmdastjóri Applicon A/S hættir

Karl Peter Vilandt, framkvæmdastjóri Applicon A/S, hefur sagt starfi sínu lausu af persónulegum ástæðum. Gert er ráð fyrir að eftirmaður hans verði ráðinn á næstunni en þangað til mun Karl Peter sinna starfi framkvæmdastjóra sem fyrr.
Nánar

Fyrirspurn