Fréttir

UT fyrirtæki að breytast
25.11.14

UT fyrirtæki að breytast

90% af öllum gögnum sem til eru í dag urðu til á síðustu 2 árum. Þar af eru 80% af þessum gögnum ómótuð, þ.e. ekki í töflum og tölum, heldur í texta, myndum, tölvupósti, bloggum og tístum, sagði Finnur Oddsson, forstjóri Nýherja, í dag á Verkfærakassa markaðsfólksins, ráðstefnu, sem fjallaði rannsóknir á sviði markaðsmála og upplýsingatækni.
Nánar

"Öryggi, hagkvæmni og frumkvæði"
21.11.14

"Öryggi, hagkvæmni og frumkvæði"

Reginn fasteignafélag hefur valið Nýherja til að annast rekstur á tölvu- og netkerfum félagsins.
Nánar

400 manna selfie á Canon
14.11.14

400 manna selfie á Canon

Hátt í 400 eldheitir ljósmyndaáhugamenn- og konur voru samankomin í Hörpu í dag þar sem ráðstefna og sýning með ljósmynda- og kvikmyndabúnaði frá Canon fór fram.
Nánar

Smekkfullt á Canon hátíð
11.11.14

Smekkfullt á Canon hátíð

Fullt er á ljósmyndahátíð Canon og Nýherja í Silfurbergi í Hörpu, sem verður á föstudag, en um 450 manns hafa boðað komu sína á ráðstefnuna.
Nánar

BOSE bikarinn framundan
09.11.14

BOSE bikarinn framundan

BOSE bikarinn hefst þriðjudaginn 25. nóvember, en þetta árið eigast við fjögur úrvalsdeildarlið; Íslandsmeistarar Stjörnunnar, Evrópuliðin KR og Víkingur ásamt skemmtilegu liði Fjölnis.
Nánar

Harðkjarna öryggisráðstefna - MYNDIR
06.11.14

Harðkjarna öryggisráðstefna - MYNDIR

Það var sannarlega mikil eftirvæting þegar tölvuhetjurnar Dave Chronister, Johnny Xmas og fleiri kíktu við á BSides öryggisráðstefnu Nýherja og létu ljós sitt skína. Gestir urðu svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum og stóð BSides Iceland svo sannarlega undir nafni sem harðkjarna öryggisráðstefna.
Nánar

05.11.14

Þrotabú Roku ehf. fellir niður dómsmál

Um miðjan janúar 2011 höfðaði þrotabú Roku ehf. mál á hendur Nýherja hf. til riftunar á kaupsamningnum um ráðstöfun tiltekinna eigna samhliða því að Nýherji hf. tók yfir rekstur félaganna Skyggnis ehf., TMS Origo ehf., EMR ehf., Vigor ehf., Viðju ehf., TM Software ITP ehf. og Theriak Medication Management ehf., úr höndum dótturfélags síns, Roku ehf. (áður TM Software ehf.).
Nánar

100 milljónum kortanúmera stolið
05.11.14

100 milljónum kortanúmera stolið

Um það bil 100 milljónum kortanúmera hefur verið stolið á síðustu 12 mánuðum. Fjallað verður um tölvuöryggi frá ýmsum hliðum BSides ráðstefnu Nýherja á fimmtudag.
Nánar

EBITDA 586 mkr á fyrstu 9 mánuðum ársins
24.10.14

EBITDA 586 mkr á fyrstu 9 mánuðum ársins

„Jákvæð umskipti hafa orðið á afkomu Nýherjasamstæðunnar á árinu, en 137 mkr hagnaður er á starfseminni fyrstu 9 mánuði ársins í stað ríflega eins milljarðs króna taps í fyrra. Hagnaður var 12 mkr á þriðja ársfjórðungi, sem er undir væntingum en reksturinn á fyrstu 9 mánuðum ársins er á áætlun," segir Finnur Oddsson forstjóri Nýherja.
Nánar

Hvaða vörur bera vörugjöld?
23.10.14

Hvaða vörur bera vörugjöld?

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er gert ráð að almenn vörugjöld verði afnumin 1. janúar 2015. Það þýðir að verð á slíkum vörum mun lækka um allt að 20%. Athygli er vakin á því að engin vörugjöld eru á myndavélum, tölvubúnaði eða tölvuskjám, svo dæmi séu tekin.
Nánar

Fyrirspurn