Hluthafar

Nýherji hf. hefur verið skráð hlutafélag á Verðbréfaþingi á Íslandi, nú í Kauphöll Íslands (NASDAQ OMX Iceland), frá árinu 1995 undir auðkenninu NYHR. Skráð hlutafé félagsins nam í árslok 2012 400 millj. kr. að nafnvirði, en félagið á eiginhluti að nafnverði 0,17 millj. kr. Í upphafi árs var gengi hlutabréfa Nýherja 5,46 en í árslok 4,05.

Uppgjör Nýherja

Afkomu-
tilkynning
Árshluta-
reikningur
Fjárfesta-
kynning
Þriðji ársfjórðungur 2014
Annar ársfjórðungur 2014
Fyrsti ársfjórðungur 2014
Ársskýrsla 2013
Fjórði ársfjórðungur 2013

Fjárhagsdagatal

 • 29. janúar 2015: Ársuppgjör ársins 2014.
 • 13. febrúar 2015: Aðalfundur ársins 2014.
 • 29. apríl 2015: Uppgjör 1. ársfjórðungs ársins 2015.
 • 26. ágúst 2015: Uppgjör 2. ársfjórðungs og fyrstu sex mánaða ársins 2015.
 • 28. október 2015: Uppgjör 3. ársfjórðungs og fyrstu níu mánaða ársins 2015.
 • 28. janúar 2016: Uppgjör 4. ársfjórðungs og ársins 2015.
 • 26. febrúar 2016: Aðalfundur ársins 2015.

Fréttir frá kauphöll

05.01.15

Meniga velur Nýherja

Meniga og Nýherji hafa gert samkomulag um víðtækt samstarf félaganna, ...
Nánar

11.12.14

Styrkir TEMPO með kaupum á FOLIO

TM Software, dótturfyrirtæki Nýherja, hefur gert samkomulag um kaup á ...
Nánar

05.11.14

Þrotabú Roku ehf. fellir niður dómsmál

Um miðjan janúar 2011 höfðaði þrotabú Roku ehf. mál á hendur Nýherja h ...
Nánar

Lykiltölur F3 2014

 • Heildarhagnaður á þriðja ársfjórðungi nam 12 mkr og 137 mkr á fyrstu níu mánuðum ársins
 • EBITDA nam 188 mkr á þriðja ársfjórðungi og 586 mkr fyrstu níu mánuði ársins
 • Rekstrarhagnaður nam 112 mkr á þriðja ársfjórðungi og 362 mkr á fyrstu níu mánuðum ársins
 • Vöru- og þjónustusala á þriðja ársfjórðungi nam 2.545 mkr og 8.257 mkr á fyrstu níu mánuðum ársins
 • Framlegð á þriðja ársfjórðungi nam 669 mkr (26,3%) og 2.171 (26,3%) á fyrstu níu mánuðum ársins
 • Nýtt skipulag hjá Nýherja tók gildi í ársfjórðungnum
 • Sala á Lenovo tölvum óx um 56% í Q3 2014 samanborið við Q3 2013
 • Tekjuvöxtur hjá TM Software 29% á milli ára
 • Vel heppnað hlutafjárútboð fór fram meðal stjórnar- og starfsmanna á fjórðungnum
Fyrirspurn