Hluthafar

Nýherji hf. hefur verið skráð hlutafélag á Verðbréfaþingi á Íslandi, nú í Kauphöll Íslands (NASDAQ OMX Iceland), frá árinu 1995 undir auðkenninu NYHR. Skráð hlutafé félagsins nam í árslok 2012 400 millj. kr. að nafnvirði, en félagið á eiginhluti að nafnverði 0,17 millj. kr. Í upphafi árs var gengi hlutabréfa Nýherja 5,46 en í árslok 4,05.

Uppgjör Nýherja

Afkomu-
tilkynning
Árshluta-
reikningur
Fjárfesta-
kynning
Ársskýrsla 2013
Fjórði ársfjórðungur 2013
Þriðji ársfjórðungur 2013
Annar ársfjórðungur 2013
Fyrsti ársfjórðungur 2013

Fjárhagsdagatal Nýherja hf. 2014

 • 28. febrúar 2014: Ársuppgjör ársins 2013.
 • 14. mars 2014: Aðalfundur ársins 2013.
 • 30. apríl 2014: Uppgjör 1. ársfjórðungs ársins 2014.
 • 25. júlí 2014: Uppgjör 2. ársfjórðungs og fyrstu sex mánaða ársins 2014.
 • 24. október 2014: Uppgjör 3. ársfjórðungs og fyrstu níu mánaða ársins 2014.
 • 30. janúar 2015: Uppgjör 4. ársfjórðungs og ársins 2013.
 • 13. febrúar 2015: Aðalfundur ársins 2014.

Lykiltölur 2012

 • Heildarhagnaður var 111 mkr á árinu 2012 en 72 mkr heildartap árið á undan.
 • EBITDA var 481 mkr á árinu 2012 en var 532 mkr árið 2011.
 • Heildarvelta nam 14.182 mkr 2012 og dróst saman um 1.298 mkr frá fyrra ári, eða 9,2%.
 • Meðalfjöldi stöðugilda var 519 árið 2012 en var 533 árið 2011.
 • Eiginfjárhlutfall hefur hækkað úr 26,0% í 28,3%.

Fréttir frá kauphöll

Nýherji sells Applicon in Denmark

Nýherji hf. has sold its Danish subsidiaries Appli ...

Nýherji selur starfsemi Applicon í Danmörku

Nýherji hf. hefur selt starfsemi félaganna Applico ...

Niðurstöður aðalfundar

Aðalfundur Nýherja fór fram fram í ráðstefnusal Ný ...

Fyrirspurn