Hluthafar

Nýherji hf. hefur verið skráð hlutafélag á Verðbréfaþingi á Íslandi, nú í Kauphöll Íslands (NASDAQ OMX Iceland), frá árinu 1995 undir auðkenninu NYHR. Skráð hlutafé félagsins nam í árslok 2014 er 410 millj. kr. að nafnvirði. 

Uppgjör Nýherja

Afkomu-
tilkynning
Árshluta-
reikningur
Fjárfesta-
kynning
Fyrsti ársfjórðungur 2015
Ársskýrsla 2014
Fjórði ársfjórðungur 2014
Þriðji ársfjórðungur 2014
Annar ársfjórðungur 2014

Fjárhagsdagatal

 • 29. janúar 2015: Ársuppgjör ársins 2014.
 • 13. febrúar 2015: Aðalfundur ársins 2014.
 • 29. apríl 2015: Uppgjör 1. ársfjórðungs ársins 2015.
 • 26. ágúst 2015: Uppgjör 2. ársfjórðungs og fyrstu sex mánaða ársins 2015.
 • 28. október 2015: Uppgjör 3. ársfjórðungs og fyrstu níu mánaða ársins 2015.
 • 28. janúar 2016: Uppgjör 4. ársfjórðungs og ársins 2015.
 • 26. febrúar 2016: Aðalfundur ársins 2015.

Fréttir frá kauphöll

01.07.15

Nýherji kaupir Hópvinnukerfi

Nýherji hefur gengið frá kaupum á öllum hlutum í Hópvinnukerfum ehf., ...
Nánar

05.06.15

Allt að 25% eignarhlutur í TEMPO í söluferli

Stjórn Nýherja hf (NYHR.IC) hefur sett 25% eignarhlut í TEMPO ehf. í s ...
Nánar

29.04.15

Streymi: fjárfestakynning 30. apríl

Hér er hægt að horfa á streymi frá fjárfestakynningu, 30. apríl.
Nánar

Lykiltölur F1 2015

 • Vöru- og þjónustusala á árinu nam 3.263 mkr [2014:2.859 mkr]
 • Heildarhagnaður fyrsta ársfjórðungs nam 41 mkr [2014: 56 mkr]
 • Hagnaður fyrir tekjuskatt nam 114 mkr [2014: 86 mkr]
 • EBITDA nam 225 mkr (6,9%) [2014:191 mkr (6,7%)]
 • Rekstrarhagnaður nam 147 mkr [2014: 116 mkr]
 • Framlegð nam 808 mkr (24,8%) [2014: 753 mkr (26,3%)]
 • Rekstur TEMPO skilinn frá TM Software ehf.
 • Jákvæð rekstrarafkoma var hjá öllum félögum samstæðunnar á fyrsta ársfjórðungi
 • Tekjuvöxtur 14,1% frá sama tímabili í fyrra
Fyrirspurn