Hluthafar

Nýherji hf. hefur verið skráð hlutafélag á Verðbréfaþingi á Íslandi, nú í Kauphöll Íslands (NASDAQ OMX Iceland), frá árinu 1995 undir auðkenninu NYHR. Skráð hlutafé félagsins nam í árslok 2012 400 millj. kr. að nafnvirði, en félagið á eiginhluti að nafnverði 0,17 millj. kr. Í upphafi árs var gengi hlutabréfa Nýherja 5,46 en í árslok 4,05.

Uppgjör Nýherja

Afkomu-
tilkynning
Árshluta-
reikningur
Fjárfesta-
kynning
Þriðji ársfjórðungur 2014
Annar ársfjórðungur 2014
Fyrsti ársfjórðungur 2014
Ársskýrsla 2013
Fjórði ársfjórðungur 2013

Fjárhagsdagatal Nýherja hf. 2014

 • 28. febrúar 2014: Ársuppgjör ársins 2013.
 • 14. mars 2014: Aðalfundur ársins 2013.
 • 30. apríl 2014: Uppgjör 1. ársfjórðungs ársins 2014.
 • 25. júlí 2014: Uppgjör 2. ársfjórðungs og fyrstu sex mánaða ársins 2014.
 • 24. október 2014: Uppgjör 3. ársfjórðungs og fyrstu níu mánaða ársins 2014.
 • 30. janúar 2015: Uppgjör 4. ársfjórðungs og ársins 2013.
 • 13. febrúar 2015: Aðalfundur ársins 2014.

Lykiltölur F3 2014

 • Heildarhagnaður á þriðja ársfjórðungi nam 12 mkr og 137 mkr á fyrstu níu mánuðum ársins
 • EBITDA nam 188 mkr á þriðja ársfjórðungi og 586 mkr fyrstu níu mánuði ársins
 • Rekstrarhagnaður nam 112 mkr á þriðja ársfjórðungi og 362 mkr á fyrstu níu mánuðum ársins
 • Vöru- og þjónustusala á þriðja ársfjórðungi nam 2.545 mkr og 8.257 mkr á fyrstu níu mánuðum ársins
 • Framlegð á þriðja ársfjórðungi nam 669 mkr (26,3%) og 2.171 (26,3%) á fyrstu níu mánuðum ársins
 • Nýtt skipulag hjá Nýherja tók gildi í ársfjórðungnum
 • Sala á Lenovo tölvum óx um 56% í Q3 2014 samanborið við Q3 2013
 • Tekjuvöxtur hjá TM Software 29% á milli ára
 • Vel heppnað hlutafjárútboð fór fram meðal stjórnar- og starfsmanna á fjórðungnum

Fréttir frá kauphöll

Roka bankruptcy estate drops lawsuit

In mid January 2011, the bankruptcy estate of Roka ...

Þrotabú Roku ehf. fellir niður dómsmál

Um miðjan janúar 2011 höfðaði þrotabú Roku ehf. má ...

EBITDA 586 mkr á fyrstu 9 mánuðum ársins

„Jákvæð umskipti hafa orðið á afkomu Nýherjasamstæ ...

Fyrirspurn