Hluthafar

Nýherji hf. hefur verið skráð hlutafélag á Verðbréfaþingi á Íslandi, nú í Kauphöll Íslands (NASDAQ OMX Iceland), frá árinu 1995 undir auðkenninu NYHR. Skráð hlutafé félagsins nam í árslok 2014 er 410 millj. kr. að nafnvirði. 

Uppgjör Nýherja

Afkomu-
tilkynning
Árshluta-
reikningur
Fjárfesta-
kynning
Ársskýrsla 2014
Fjórði ársfjórðungur 2014
Þriðji ársfjórðungur 2014
Annar ársfjórðungur 2014
Fyrsti ársfjórðungur 2014

Fjárhagsdagatal

 • 29. janúar 2015: Ársuppgjör ársins 2014.
 • 13. febrúar 2015: Aðalfundur ársins 2014.
 • 29. apríl 2015: Uppgjör 1. ársfjórðungs ársins 2015.
 • 26. ágúst 2015: Uppgjör 2. ársfjórðungs og fyrstu sex mánaða ársins 2015.
 • 28. október 2015: Uppgjör 3. ársfjórðungs og fyrstu níu mánaða ársins 2015.
 • 28. janúar 2016: Uppgjör 4. ársfjórðungs og ársins 2015.
 • 26. febrúar 2016: Aðalfundur ársins 2015.

Fréttir frá kauphöll

16.02.15

Niðurstöður aðalfundar

Aðalfundur haldinn í ráðstefnusal Nýherja, Borgartúni 37, 13. febrúar ...
Nánar

08.02.15

Aðalfundur 2015

Gögn og upplýsingar
Nánar

30.01.15

Félag stofnað um TEMPO

Rekstur TEMPO verður skilinn frá rekstri TM Software ehf. og stofnað u ...
Nánar

Lykiltölur F4 2014

 • Heildarhagnaður ársins nam 259 mkr og 110 mkr á fjórða ársfjórðungi
 • EBITDA nam 827 mkr (7,2%) á árinu 2014 og 241 mkr (7,3%) á fjórða ársfjórðungi
 • Rekstrarhagnaður nam 528 mkr fyrir árið í heild og 167 mkr á fjórða ársfjórðungi
 • Vöru- og þjónustusala á árinu nam 11.572 mkr og 3.315 mkr á fjórða ársfjórðungi
 • Framlegð nam 3.012 mkr (26,0%) á árinu 2014 og 840 mkr (25,3%) á fjórða ársfjórðungi
 • Jákvæð rekstrarafkoma var hjá öllum félögum samstæðunnar á árinu
 • Rekstur TEMPO skilinn frá TM Software ehf.
 • TM Software keypti í desember fjárhagslausnina FOLIO sem hluti af lausnaframboði TEMPO
 • Nýherji er „Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum“ að mati Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við HÍ
Fyrirspurn