Hluthafar

Nýherji hf. hefur verið skráð hlutafélag á Verðbréfaþingi á Íslandi, nú í Kauphöll Íslands (NASDAQ OMX Iceland), frá árinu 1995 undir auðkenninu NYHR. Skráð hlutafé félagsins nam í árslok 2012 400 millj. kr. að nafnvirði, en félagið á eiginhluti að nafnverði 0,17 millj. kr. Í upphafi árs var gengi hlutabréfa Nýherja 5,46 en í árslok 4,05.

Uppgjör Nýherja

Afkomu-
tilkynning
Árshluta-
reikningur
Fjárfesta-
kynning
Annar ársfjórðungur 2014
Fyrsti ársfjórðungur 2014
Ársskýrsla 2013
Fjórði ársfjórðungur 2013
Þriðji ársfjórðungur 2013

Fjárhagsdagatal Nýherja hf. 2014

 • 28. febrúar 2014: Ársuppgjör ársins 2013.
 • 14. mars 2014: Aðalfundur ársins 2013.
 • 30. apríl 2014: Uppgjör 1. ársfjórðungs ársins 2014.
 • 25. júlí 2014: Uppgjör 2. ársfjórðungs og fyrstu sex mánaða ársins 2014.
 • 24. október 2014: Uppgjör 3. ársfjórðungs og fyrstu níu mánaða ársins 2014.
 • 30. janúar 2015: Uppgjör 4. ársfjórðungs og ársins 2013.
 • 13. febrúar 2015: Aðalfundur ársins 2014.

Lykiltölur F2 2014

 • Heildarhagnaður nam 69 m.kr.
 • Vöru- og þjónustusala nam 2.853 m.kr.
 • EBITDA Nýherja nam 207 m.kr.
 • Framlegð var 749 m.kr.
 • Handbært fé frá rekstri nam 88 m.kr.
 • 86% vöxtur í erlendum tekjum milli ára hjá TM Software
 • Jákvæð afkoma hjá öllum félögum samstæðunnar á fyrri árshelmingi
 • Tækjaleiga Nýherja seld til Sonik Tækni  ehf. í fjórðungnum
 • Vaxtaberandi skammtímaskuldir endurfjármagnaðar, veltufjárhlutfall 1,28 í lok júní

Fréttir frá kauphöll

Tekur sæti í framkvæmdastjórn Nýherja

Dröfn Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Nýherja, hefu ...

Verslun Nýherja lokar kl. 17 á föstudaginn

Við opnum aftur á laugardaginn kl. 11:00. Við minn ...

New Organisational Structure for Nýherji hf.

Today Nýherji hf. announced some new changes in th ...

Fyrirspurn