Fréttir

Nýherji selur starfsemi Applicon í Danmörku
25.03.14

Nýherji selur starfsemi Applicon í Danmörku

Nýherji hf. hefur selt starfsemi félaganna Applicon A/S og Applicon Solutions A/S í Danmörku. Kaupandinn er Ciber A/S í Danmörku, sem er hluti af Ciber Inc. og er samstæða fyrirtækja á sviði upplýsingatækni.
Nánar

Niðurstöður aðalfundar
18.03.14

Niðurstöður aðalfundar

Aðalfundur Nýherja fór fram fram í ráðstefnusal Nýherja.
Nánar

Tveir nýir í aðalstjórn Nýherja
14.03.14

Tveir nýir í aðalstjórn Nýherja

Ágúst Sindri Karlsson og Loftur Bjarni Gíslason koma nýir í aðalstjórn Nýherja hf. en aðalfundur félagsins fór fram í dag.
Nánar

Aðalfundur 14. mars - Gögn og upplýsingar
05.03.14

Aðalfundur 14. mars - Gögn og upplýsingar

Aðalfundur Nýherja hf. verður haldinn í ráðstefnusal félagsins að Borgartúni 37, Reykjavík, föstudaginn 18. febrúar nk. kl. 16:00.
Nánar

Uppgjör sem markar þáttaskil
28.02.14

Uppgjör sem markar þáttaskil

Innlend starfsemi Nýherjasamstæðunnar gekk ágætlega á árinu 2013 en Nýherji, Applicon og TM Software skila öll jákvæðri afkomu. Rekstur Nýherjasamstæðunnar á erlendum vettvangi var hins vegar þungur á síðasta ári, einkum hjá Applicon A/S í Danmörku, sem skýrir að langstærstum hluta tap samstæðunnar á árinu.
Nánar

Eitt fullkomnasta tölvukerfi landsins
18.02.14

Eitt fullkomnasta tölvukerfi landsins

Icelandair hefur samið við Nýherja um kaup á miðlægum vél- og hugbúnaði sem mun þjónusta upplýsingatæknikerfi félagsins. Lausnin er hýst í öryggisvottuðu kerfisrými Nýherja, sem einnig annast rekstur á upplýsingatækniumhverfi Icelandair Group og dótturfélaga.
Nánar

Aðalfundur Nýherja HF. 2014
18.02.14

Aðalfundur Nýherja HF. 2014

Föstudaginn 14. mars kl. 16.00 í ráðstefnusal félagsins Borgartúni 37
Nánar

03.02.14

Framkvæmdastjóri Applicon A/S hættir

Karl Peter Vilandt, framkvæmdastjóri Applicon A/S, hefur sagt starfi sínu lausu af persónulegum ástæðum. Gert er ráð fyrir að eftirmaður hans verði ráðinn á næstunni en þangað til mun Karl Peter sinna starfi framkvæmdastjóra sem fyrr.
Nánar

VÍS velur Nýherja
08.01.14

VÍS velur Nýherja

Vátryggingafélag Íslands (VÍS) hefur samið við Nýherja um rekstur á útstöðvum upplýsingatæknikerfa og notendaþjónustu. VÍS er stærsta tryggingafélag landsins.
Nánar

Nýherji selur Dansupport
06.01.14

Nýherji selur Dansupport

Nýherji hf. hefur selt danska félagið Dansupport A/S til fjarskipta- og upplýsingatæknifélagsins Jansson Kommunikation A/S.
Nánar

BSI-UK staðfestir öryggisvottun Nýherja
28.12.13

BSI-UK staðfestir öryggisvottun Nýherja

The British Standards Institution á Englandi (BSI-UK) hefur staðfest vottun á stjórnkerfi upplýsingaöryggis Nýherja. Vottunin nær yfir alla starfsemi Nýherja. Hún staðfestir að unnið sé eftir ströngum öryggisreglum í allri meðferð upplýsingagagna.
Nánar

15.12.13

Breytt dagsetning ársuppgjörs og aðalfundar

Ársuppgjör verður birt að loknum stjórnarfundi föstudaginn 28. febrúar 2014, sem hefst kl. 14:00, í stað föstudagsins 29. janúar eins og áður var tilkynnt.
Nánar

Elvar Steinn  framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs
18.11.13

Elvar Steinn framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs

Elvar Steinn Þorkelsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Nýherja og mun hefja störf síðar í vikunni.
Nánar

Vöru- og þjónustusala nam 2,897 mkr
25.10.13

Vöru- og þjónustusala nam 2,897 mkr

EBITDA hjá Nýherjasamstæðunni í þriðja ársfjórðungi af reglubundinni starfsemi, þegar tillit er tekið til einskiptiskostnaðar, var 118 mkr en var 125 mkr á sama tímabili 2012. Vöru- og þjónustusala á tímabilinu nam 2,897 mkr og framlegð var 21,5%.
Nánar

Staða framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs
04.10.13

Staða framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs

Nýherji leitar að metnaðarfullum leiðtoga til að veita fyrirtækjasviði félagsins forystu.
Nánar

Fyrirspurn