Fréttir

Tekjur aukast um 16% á fyrri árshelmingi
26.08.15

Tekjur aukast um 16% á fyrri árshelmingi

Nýherji kynnti í dag uppgjör annars ársfjórðungs og fyrri árshelmings 2015. Heildarhagnaður nam 69 mkr á öðrum ársfjórðungi og 111 mkr á fyrri árshelmingi.
Nánar

19.08.15

Fjárfestakynning og streymi 27. ágúst

Nýherji hf. heldur kynningarfund fyrir hluthafa og fjárfesta vegna uppgjörs félagsins fyrir annan ársfjórðung 2015 fimmtudaginn 27. ágúst næstkomandi.
Nánar

Nýherji kaupir Hópvinnukerfi
01.07.15

Nýherji kaupir Hópvinnukerfi

Nýherji hefur gengið frá kaupum á öllum hlutum í Hópvinnukerfum ehf., FOCAL Software. Fyrir kaupin átti Nýherji 42% hlut í félaginu. Markmið Nýherja með kaupunum er að efla framboð á eigin hugbúnaðarlausnum og munu allir starfsmenn Hópvinnukerfa hefja störf hjá félaginu.
Nánar

Allt að 25% eignarhlutur í TEMPO í söluferli
05.06.15

Allt að 25% eignarhlutur í TEMPO í söluferli

Stjórn Nýherja hf (NYHR.IC) hefur sett 25% eignarhlut í TEMPO ehf. í söluferli. Félagið hefur ráðið Icora Partners sem umsjónaraðila, með lokuðu útboði. Þess er vænst að söluferlið muni hefjast á þriðja ársfjórðungi 2015.
Nánar

Streymi: fjárfestakynning 30. apríl
29.04.15

Streymi: fjárfestakynning 30. apríl

Hér er hægt að horfa á streymi frá fjárfestakynningu, 30. apríl.
Nánar

41 mkr heildarhagnaður
29.04.15

41 mkr heildarhagnaður

Rekstur samstæðunnar gekk vel á fyrsta ársfjórðungi og öll félög samstæðunnar skiluðu hagnaði
Nánar

Niðurstöður aðalfundar
16.02.15

Niðurstöður aðalfundar

Aðalfundur haldinn í ráðstefnusal Nýherja, Borgartúni 37, 13. febrúar 2015 kl. 16:00 - 17:00.
Nánar

Aðalfundur 2015
08.02.15

Aðalfundur 2015

Gögn og upplýsingar
Nánar

Félag stofnað um TEMPO
30.01.15

Félag stofnað um TEMPO

Rekstur TEMPO verður skilinn frá rekstri TM Software ehf. og stofnað um það sér fyrirtæki, Tempo Software ehf.
Nánar

Heildarhagnaður ársins 259 mkr
29.01.15

Heildarhagnaður ársins 259 mkr

„Rekstur samstæðu Nýherja gekk vel á árinu 2014. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði nam 827 milljónum, eða um 7,2% af veltu," segir Finnur Oddsson forstjóri Nýherja.
Nánar

Styrkir TEMPO með kaupum á FOLIO
11.12.14

Styrkir TEMPO með kaupum á FOLIO

TM Software, dótturfyrirtæki Nýherja, hefur gert samkomulag um kaup á FOLIO hugbúnaðarlausn frá kanadíska fyrirtækinu Kitologic Inc. Með kaupunum mun TEMPO Timesheets, Tempo Planner og Tempo Books, sem eru markaðsleiðandi hugbúnaðarlausnir fyrir verkumsjón, verkefnastjórnun, fjárhagsáætlanagerð og skýrslugerð fyrir Atlassian JIRA, bæta við sig fjárhagslausnum og skapa öfluga heildarlausn fyrir fyrirtæki.
Nánar

05.11.14

Þrotabú Roku ehf. fellir niður dómsmál

Um miðjan janúar 2011 höfðaði þrotabú Roku ehf. mál á hendur Nýherja hf. til riftunar á kaupsamningnum um ráðstöfun tiltekinna eigna samhliða því að Nýherji hf. tók yfir rekstur félaganna Skyggnis ehf., TMS Origo ehf., EMR ehf., Vigor ehf., Viðju ehf., TM Software ITP ehf. og Theriak Medication Management ehf., úr höndum dótturfélags síns, Roku ehf. (áður TM Software ehf.).
Nánar

EBITDA 586 mkr á fyrstu 9 mánuðum ársins
24.10.14

EBITDA 586 mkr á fyrstu 9 mánuðum ársins

„Jákvæð umskipti hafa orðið á afkomu Nýherjasamstæðunnar á árinu, en 137 mkr hagnaður er á starfseminni fyrstu 9 mánuði ársins í stað ríflega eins milljarðs króna taps í fyrra. Hagnaður var 12 mkr á þriðja ársfjórðungi, sem er undir væntingum en reksturinn á fyrstu 9 mánuðum ársins er á áætlun," segir Finnur Oddsson forstjóri Nýherja.
Nánar

Tekur sæti í framkvæmdastjórn Nýherja
10.10.14

Tekur sæti í framkvæmdastjórn Nýherja

Dröfn Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Nýherja, hefur tekið sæti í framkvæmdastjórn félagsins.
Nánar

Verslun Nýherja lokar kl. 17 á föstudaginn
02.10.14

Verslun Nýherja lokar kl. 17 á föstudaginn

Við opnum aftur á laugardaginn kl. 11:00. Við minnum á að það er alltaf opið í netverslun.is
Nánar

Fyrirspurn