Fréttir

Tap í Dannmörku veldur virðisrýrnun á viðskiptavild
26.07.13

Tap í Dannmörku veldur virðisrýrnun á viðskiptavild

EBITDA 125 mkr var hjá Nýherjasamstæðunni á öðrum ársfjórðungi samanborið við 87 mkr fyrir sama tímabil í fyrra.
Nánar

Fyrirtæki ætla að fjárfesta meira í UT
31.05.13

Fyrirtæki ætla að fjárfesta meira í UT

Rúmlega 40% fyrirtækja hyggst fjárfesta meira í upplýsingatækni á næstu 12 mánuðum, að því er fram kemur í markaðskönnun Nýherja um áherslur íslenskra fyrirtækja í upplýsingatækni.
Nánar

Hyggst auka  útflutningstekjur
02.05.13

Hyggst auka útflutningstekjur

Finnur Oddsson, aðstoðarforstjóri Nýherja, segir að áhugi sé fyrir því hjá fyrirtækinu að auka útflutningstekjur fyrirtækisins. Um 30% tekna íslenska dótturfélagsins TM Software koma að utan, frá yfir 90 löndum, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
Nánar

Afkoma undir áætlun
24.04.13

Afkoma undir áætlun

Afkoma af rekstri Nýherjasamstæðunnar er undir áætlun og umtalsvert tap var af rekstri erlendra dótturfélaga. Á innlendum markaði er samdráttur í vörusölu og virðist geta fyrirtækja til fjárfestinga í tæknibúnaði enn takmörkuð.
Nánar

09.04.13

Kynning frá Kauphallardegi Arion banka

Nýherji hélt kynningu á starfsemi félagsins og dótturfélaga á Kauphallardegi Arion banka 5. apríl.
Nánar

21.03.13

Breyting í stjórn Nýherja hf.

Á stjórnarfundi Nýherja hf. í dag þann 20. mars var Guðrún Ragnarsdóttir skipuð í aðalstjórn félagsins. Guðrún var kjörin í varastjórn á síðasta aðalfundi.
Nánar

Tekur við starfi mannauðsstjóra
01.02.13

Tekur við starfi mannauðsstjóra

Dröfn Guðmundsdóttir hefur tekið við starfi mannauðsstjóra upplýsingatæknifélagsins Nýherja hf.
Nánar

111 mkr heildarhagnaður
30.01.13

111 mkr heildarhagnaður

EBITDA nam 481 mkr og heildarhagnaður um 111 mkr af rekstri Nýherja hf. á árinu 2012. Nýherji hf. móðurfélag, TM Software og Dansupport A/S skila ágætri afkomu.
Nánar

Deildarstjóri þjónustu- og lausnasölu
20.01.13

Deildarstjóri þjónustu- og lausnasölu

Þorvaldur Þorláksson hefur verið ráðinn deildarstjóri þjónustu- og lausnasölu hjá Nýherja. Markmiðið með ráðningu Þorvaldar er að styrkja enn frekar kynningu og ráðgjöf á þjónustu Nýherja við rekstur upplýsingatæknikerfa fyrirtækja, þar sem hagvæmni og aukin gæði eru leiðarljós Nýherja.
Nánar

Ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs Nýherja
08.01.13

Ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs Nýherja

Gunnar Petersen ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs Nýherja hf.
Nánar

Finnur Oddsson ráðinn aðstoðarforstjóri Nýherja hf.
05.11.12

Finnur Oddsson ráðinn aðstoðarforstjóri Nýherja hf.

Finnur Oddsson hefur verið ráðinn í starf aðstoðarforstjóra Nýherja hf. Finnur mun jafnframt gegna starfi framkvæmdastjóra Fyrirtækjasviðs Nýherja, sem er ábyrgt fyrir sölustarfsemi og viðskiptastjórn á fyrirtækjamarkaði.
Nánar

Tekur við sem framkvæmdastjóri Vörusviðs
05.11.12

Tekur við sem framkvæmdastjóri Vörusviðs

Emil Einarsson tekur við sem framkvæmdastjóri Vörusviðs Nýherja hf. Emil Einarsson mun í nóvember taka við sem framkvæmdastjóri Vörusviðs Nýherja hf.
Nánar

180 mkr EBITDA af innlendum rekstri
26.10.12

180 mkr EBITDA af innlendum rekstri

Afkoma af rekstri Nýherja og dótturfélaga á Íslandi er góð og nam EBITDA 180 mkr af rekstri innanlands í ársfjórðungnum. Umtalsvert tap var hins vegar af SAP hugbúnaðarráðgjöf hjá erlendum dótturfélögum, en gert er ráð fyrir að viðsnúningur verði í þeim rekstri í upphafi næsta árs.
Nánar

EBITDA 210 mkr á fyrri árshelmingi
27.07.12

EBITDA 210 mkr á fyrri árshelmingi

„Rekstur Nýherja móðurfélags og TM Software ehf. gekk vel og var hagnaður umfram áætlanir. Tap var hins vegar af rekstri Applicon félaganna á Íslandi og í Danmörku. Afkoma félagsins veldur vonbrigðum, því áætlanir gera ráð fyrir um 258 mkr EBITDA hagnaði á fyrri árshelmingi. Nokkur óvissa er um rekstur erlendra dótturfélaga, en gert er ráð fyrir að áfram verði góður gangur í innlendum rekstri," segir Þórður Sverrisson forstjóri Nýherja um uppgjör félagsins.
Nánar

EBITDA 123 mkr á fyrsta ársfjórðungi
27.04.12

EBITDA 123 mkr á fyrsta ársfjórðungi

Hagnaður Nýherjasamstæðunnar á fyrsta ársfjórðungi 2012 er tæpar 15 mkr á fyrsta ársfjórðungi 2012 og EBITDA er 123 mkr. „Afkoma af innlendum rekstri er ágæt, en afkoma af erlendri starfsemi er undir áætlun," segir Þórður Sverrisson forstjóri Nýherja.
Nánar

Fyrirspurn