Störf í boði

Starfsfólk Nýherja og dótturfélaga skipa höfuðsess í velgengni fyrirtækjanna en starfsmannastefnan er grundvölluð á þeirri meginstefnu að starfsmenn njóti ánægju og velferðar í störfum sínum.

Nýherji leggur ríka áherslu á að ráða einungis hæfasta starfsfólk sem völ er á. Mikil samkeppni ríkir um starfsfólk á þeim vettvangi sem Nýherji starfar á og því er mikilvægt að fagleg sjónarmið og kerfisbundin vinnubrögð séu ávallt höfð í fyrirrúmi við ráðningar.

Auglýst störf

  • Sérfræðingur í kerfislausnum
  • Árangursmiðaður viðskiptastjóri

Almenn starfsumsókn

Umsóknir eru geymdar í 6 mánuði. Til þess að umsókn geymist í lengri tíma þarf að uppfæra umsóknina reglulega, en umsækjendur geta gert það hér á vefnum.

Senda inn almenna starfsumsókn

Áttu inni umsókn og vilt bæta við, breyta upplýsingum eða eyða úreltum fylgiskjölum?

Þeir sem hafa sótt um og búið til notendanafn og lykilorð geta breytt og bætt við upplýsingum um sig, reynslu og menntun. Þegar ný gögn eru sett inn er mikilvægt að eyða úreltum fylgiskjölum.

Uppfæra umsóknargögn

Gildi Nýherja - samsterk, þjónustuframsýn, fagdjörfAtvinna

Snjallari lausnir og betri þjónusta

Fyrirspurn