Við tökum að okkur hýsingu og rekstur á upplýsingatækni umhverfum fyrirtækja og stofnana af öllum stærðum og gerðum og lofum framúrskarandi þjónustu.

Vildu verja sig fyrir utanaðkomandi áhættu

Af hverju ákvað Arion banki að útvista upplýsingatækni rekstri sínum?

Af hverju ákvað Festi að útvista upplýsingatækni rekstri sínum?

Öryggisvottun frá BSI

British Standard Institute (BSI) hefur staðfest vottun stjórnkerfis upplýsingaöryggis Nýherja samkvæmt alþjóðlega staðlinum ISO/IEC 27001:2013.

Fá ráðgjöf

Við erum til þjónustu reiðubúin
S: 5697700