Nýherji er leiðandi í innleiðingu og rekstri UC samskipta- og fjafundalausna. Sérfræðingar fyrirtækisins hafa unnið að fjölmörgum slíkum verkefnum og gert samskipti viðskiptavina okkar markvissari og um leið hagkvæmari.

Við hjálpum jafnframt viðskiptavinum að samræma þjónustuver, símkerfi, viðveruupplýsingar, tölvupóst, talhólf, fjar- og myndfundi og í boði eru hýstar lausnir sem og kaup á eigin kerfi, allt eftir þörfum viðskiptavinarins.

Lögð er mikil áhersla á samstarf við trausta samstarfsaðila sem sem eru í fremstu röð á sínu sviði og býður Nýherji m.a. samskiptalausnir frá Avaya, Mitel, Microsoft, Polycom, Starleaf og Plantronics.

Í boði eru hýstar lausnir sem og kaup á eigin kerfi, allt eftir þörfum viðskiptavinarins.

Meðal lausna má nefna:

  • IP  símkerfi og þjónustuver frá Avaya
  • Fjarfundalasunir frá Polycom og Starleaf
  • UC samskiptalausnir fyrir Microsoft Skype for Business / Lync
  • Þráðlausar símalausnir frá Spectralink
  • Skýrslugerðartól frá Xima og Taske
  • Heyrnartól fyrir síma og tölvur frá Plantronics


Hafðu samband við ráðgjafa Nýherja til að fá nánari upplýsingar. 

Fá ráðgjöf

Við erum til þjónustu reiðubúin
S: 5697700