Það er ekki að ástæðulausu að Office 365 er orðin ein vinsælasta skýjalausn í heiminum í dag. Office 365 gerir notendum kleift að vinna hvar og hvenær sem er, einfaldar samvinnu, samskipti og hefur sannað sig í aukinni framleiðni hvort heldur sem fyrirtækið er í einu landi eða með skrifstofur í öllum heimsálfum.

Office 365 krefst ekki stórrar upphafsfjárfestingar þar sem að ekki er þörf á þjónum né kostnaðarsömum leyfum, eingöngu greitt mánaðarlegt eða árlegt verð fyrir hvern notanda. 

Viltu vita meira?

 

Hvað er í pakkanum?

  Business Essentials  Business Premium ProPlus  Office 365 E3  Office 365 E5 
Office á tölvuna          
Office á snjalltækin          
Office Online          
Access          
           
1TB hýsing í OneDrive          
Pósthólf          
Skype For Business          
SharePoint          
Yammer          
           
Samtenging skýsins og On-Premis Server          
Enterprise Application Management          
Right Management          
Advanced eDiscovery          
Advance Data Security          
Compliance Solutions          
Analytics tools           

 

Hvað með öryggi?

Öryggi er eitt af lykilatriðum Office 365. Innbyggt öryggi er gegn vírusum og annarri óværu ásamt því að sjálfvirkar uppfærslur tryggja að notandinn er ávallt með nýjasta hugbúnaðinn. Ef vinnutækið tapast þá eru gögnin ávallt óhullt í skýinu.

Afhverju Nýherji?

Nýherji hefur verið í fararbroddi í innleiðingu og rekstri á Office 365 frá 2011 og hefur innleitt tugi þúsunda sæta hjá bæði stórum sem smáum fyrirtækjum, skólum og stofnunum. Við bjóðum upp á þrautreynda ferla, hraða þjónustu og rekstur á Office 365 ásamt notendakennslu í kjölfar innleiðingar.

Viltu kynna þér Office 365 betur?

Fyrstu skrefin með Office 365

Hér er online þjálfun fyrir Office 365

Kennslumyndbönd á Youtube

Fá ráðgjöf

Við erum til þjónustu reiðubúin
S: 5697700