Nýherji hf. hefur verið skráð hlutafélag á Verðbréfaþingi á Íslandi, nú í Kauphöll Íslands (NASDAQ OMX Iceland), frá árinu 1995 undir auðkenninu NYHR. Skráð hlutafé félagsins  í árslok 2016 var 450 millj. kr. að nafnvirði. Útgefið hlutafé þann 30. júní 2017 nemur 458.739.986 hlutum.