Fjárfestafréttir

 

237 mkr heildarhagnaður á fyrri árshelmingi

18.08.2017

Hagnaðar Nýherjasamstæðunnar á öðrum ársfjórðungi og fyrri árshelmingi í heild var góður, 237mkr samanborið við 111 mkr í fyrra. Engu að síður eru all nokkrar ögranir í rekstri samstæðunnar, en áframhaldandi launaskrið og miklar sveiflur á gengi íslensku krónunnar hafa almennt neikvæð áhrif á rekstur og draga úr samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja, bæði til skemmri og lengri tíma.

 

Fjárfestakynning Nýherja hf. 21. ágúst

14.08.2017

Nýherji hf. heldur kynningarfund fyrir hluthafa og fjárfesta vegna 2. ársfjórðungs félagsins mánudaginn 21. ágúst næstkomandi. Á fundinum mun Finnur Oddsson forstjóri kynna afkomu félagsins og svara fyrirspurnum. Kynningin fer fram í ráðstefnusal Nýherja á 1. hæð, að Borgartúni 37 og hefst klukkan 08:30.

 

Linda ráðin framkvæmdastjóri

23.05.2017

Linda Björk Waage hefur verið ráðin framkvæmdastjóri yfir nýju sviði innan Nýherja, Umsjá, þar sem rekstrarþjónusta og innviðir eru settir undir sama hatt.

 

Tekjur jukust um 20% - Heildarhagnaður 71 mkr

27.04.2017

„Rekstur samstæðunnar gekk um margt vel á fjórðungnum og er á áætlun. Við erum ánægð með ágæta afkomu og áframhaldandi tekjuaukningu, um 20% á milli ára. Gott gengi að undanförnu hefur gert okkur kleift að grynnka verulega á skuldum og styrkja eiginfjárstöðu, sem hefur sjaldan verið sterkari,“ segir Finnur Oddsson forstjóri Nýherja.

Streymi frá fjárfestakynningu

18.04.2017

Fjárfestakynning vegna uppgjörs á fyrsta ársfjórðungi 2017, fer fram 28. apríl næstkomandi.

 

Niðurstöður aðalfundar Nýherja

03.03.2017

Niðurstöður aðalfundar Nýherja hf., sem haldin var 3. mars 2016.