Niðurstaða aðalfundar 2011

22.02.2012

Aðalfundur Nýherja fyrir árið 2011 var haldinn 17. febrúar síðastliðinn, í ráðstefnusal félagsins, Borgartúni.

Hér fyrir neðan eru helstu niðurstöður fundarins; fundargerð og ræða formanns félagsins, Benedikts Jóhannessonar.