Nýherji hf. hefur verið skráð hlutafélag á Verðbréfaþingi á Íslandi, nú í Kauphöll Íslands (NASDAQ OMX Iceland), frá árinu 1995 undir auðkenninu NYHR. Skráð hlutafé félagsins í árslok 2016 var 450 millj. kr. að nafnvirði. Fjöldi hluthafa var 387 í árslok.

Vöru- og þjónustusala
F1-F4 2016

14.788 mkr

[F1-F4 2015: 13.332 mkr]

EBITDA
F1-F4 2016

1.021 mkr (6,9%)

[F1-F4 2015: 1.008 mkr (7,6%)]

Heildarhagnaður
F1-F4 2016

383 mkr

[F1-F4 2015: 328 mkr]

Handbært fé í árslok
F1-F4 2016

872 mkr

[F1-F4 2015: 809 mkr]

Veltufjárhlutfall
F1-F4 2016

1,42

[F1-F4 2015: 1,52]

Eiginfjárhlutfall
F1-F4 2016

33,7%

[F1-F 2015: 28%]

 • Stöðugleiki í rekstri og styrking á innra starfi
  • 12 jákvæðir fjórðungar í röð
  • Met í þjónustgæðum (skv. mælingum)
  • Betri vinnustaður (skv. vinnustgr)
  • Fjárfest í lausnaþróun og þekkingu
 • Styrkt viðskiptavakt og aukin kynning fyrir fjárfesta
 • Mikil tekjuvöxtur í hugbúnaðartengdri starfsemi og sterk staða á flestum lausnasviðum