Störf í boði

Starfsfólk Nýherja og dótturfélaga skipa höfuðsess í velgengni fyrirtækjanna en starfsmannastefnan er grundvölluð á þeirri meginstefnu að starfsmenn njóti ánægju og velferðar í störfum sínum.

Þetta þarftu að vita um lífið og vinnuna í Nýherja 

Nýherji leggur ríka áherslu á að ráða einungis hæfasta starfsfólk sem völ er á. Mikil samkeppni ríkir um starfsfólk á þeim vettvangi sem Nýherji starfar á og því er mikilvægt að fagleg sjónarmið og kerfisbundin vinnubrögð séu ávallt höfð í fyrirrúmi við ráðningar.

Laus störf / Auglýst störf

Nánar