Nýherjabloggið

 

Sjálfvirkni í búðum gerist hraðar en þú heldur

Gísli Þorsteinsson

Talið er að 6-7 milljónir verslunarstarfa í Bandaríkjunum verði sjálfvirk að hluta eða öllu leyti á næstu 10 árum. Vélmenni, eða þjarkar, hafa nú þegar tekið yfir milljónir starfa í verksmiðjum en nú er því haldið fram að þeir muni hefja innreið sína í verslun og smásölu.

 

Geimverur, kaffi og reiðhjól

Halldór Jón Garðarsson

Myndröð Aðalsteins Atla Guðmundssonar var valin sú besta í Ljósmyndamaraþoni Canon 2017 sem Nýherji stóð fyrir sl. laugardag. Myndröðina tók Aðalsteinn á Canon EOS 550D. Hlýtur Aðalsteinn gjafabréf hjá Wow Air í verðlaun.

 

Sturlað viðmót og Hollywood stælar

Halldór Jón Garðarsson

"Stórkostlegt notendaviðmót eru orð við hæfi þegar við tölum um notendaviðmótið í Canon EOS 800D og Canon EOS 77D. Stór orð sem ég tel að þú takir undir þegar þú prófar umræddar myndavélar", segir Halldór Jón Garðarsson, vörustjóri Canon neytendavara hjá Nýherja.

 

"Vélmenni í þjálfun"

Gísli Þorsteinsson

Vélmenni mun hefja störf sem ráðgjafi hjá Nýherja í sumar. Um er að ræða mannlega vélmennið Pepper, sem er sérhannað fyrir kynningar og fræðslu.

 

Hetjuuppfærsla væntanleg í Windows 10

Snæbjörn Ingi Ingólfsson

Mánudaginn 11. apríl mun Microsoft að dreifa næstu stóru uppfærslu af Windows 10. Uppfærslan hefur hlotið heitið „Creators Update“. Þetta er þriðja stóra uppfærslan síðan Windows 10 kom út í júlí 2015.

 

Aukin sjálfvirkni. Eru vélmenni að taka yfir?

Gísli Þorsteinsson

Allt að 47% starfa í Bandaríkjunum verða sjálfvirk á næstu 2 áratugum, að sögn Oxford University. Fram kemur að flest störf munu að einhverju leyti verða fyrir auknum áhrifum af sjálfvirkni, ef slík framtíðarsýn verður að veruleika.