Nýherjabloggið

 

Umsagnir hafa jákvæð áhrif á kauphegðun á vefnum

Sigurlaug Sturlaugsdóttir

Það er einfalt að nýta sér snjallsímann til að finna upplýsingar um ákveðnar vörur. Það skiptir engu máli hvort varan er dýr eða ódýr, notendur nýta sér tæknina til að afla sér upplýsinga um það sem í boði er.

 

Að skrifa fyrir netið - 7 góð ráð

Guðný Þórfríður Magnúsdóttir

Texti á netinu er ekki lesinn á sama hátt og prentaðir miðlar. Notendur skanna yfir síður í leit að ákveðnum lykilorðum og upplýsingum. Þetta verður að hafa í huga þegar skrifað er fyrir netið.

 

Frá skissu að vef - Tripical ferðaskrifstofa

Anna Signý Guðbjörnsdóttir

Tripical er framúrstefnuleg ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í spennandi ferðum á framandi áfangastaði. Tripical voru að gefa út nýjan vef í samstarfi við TM Software.

 

Hvað er það erfiðasta við að vafra um á netinu?

Guðný Þórfríður Magnúsdóttir

„Hvað er það erfiðasta við að vafra um á netinu, ef þú ert með fötlun?" Þessari spurningu var varpað fram á Twitter á dögunum. Svörin sem bárust gefa okkur góða sýn á það hversu mikilvægt er að huga að aðgengi á netinu.

 

Vélmenni í afgreiðslustörfum í ferðaþjónustu

Sigurlaug Sturlaugsdóttir

Fyrirtæki í ferðaþjónustu eru á meðal þeirra sem eru farin að nýta sér nýjustu tækni en ýmsir möguleikar eru nú í boði fyrir fyrirtæki sem vilja nýta sér vélmenni og gervigreind.

 

Sérsniðin notendaupplifun eykur ánægju viðskiptavina

Sigurlaug Sturlaugsdóttir

Fjölmargir vefir nýta sér hugbúnað sem greinir gögn í rauntíma um þá notendur sem heimsækja vefinn til að bjóða þeim upp á sérsniðna notendaupplifun (e. web personalisation).