Fréttir

 

Eru 99 daga að uppgötva öryggisbrot

03.11.2017

Fyrirtæki eru að jafnaði 99 daga að uppgötva innbrot eða öryggisbrot í tölvukerfi sín, að því er fram kom á ráðstefnu Nýherja um nýja persónuverndarreglugerð ESB (GDPR).

 

266 mkr heildarhagnaður fyrstu 9 mánuðina

25.10.2017

Hagnaður var á þriðja ársfjórðungi og er heildarhagnaður á fyrstu níu mánuðum ársins 266 mkr samanborið við 204 mkr í fyrra. Tekjur jukust lítillega á milli fjórðunga og nemur tekjuaukning ríflega 5% það sem af er ári.

 

Fjárfestakynning vegna 3. ársfjórðungs

18.10.2017

Nýherji hf. heldur kynningarfund fyrir hluthafa og fjárfesta vegna 3. ársfjórðungs félagsins fimmtudaginn 26. október næstkomandi.

 

Kaupir hugbúnaðarlausn Dacoda fyrir bílaleigu

10.10.2017

TM Software, hugbúnaðarhluti Nýherja, hefur keypt hugbúnaðarlausn Dacoda fyrir bílaleigur. Markmið TM Software með kaupunum er að efla framboð félagsins á eigin lausnum fyrir bílaleigur og aðila á sviði ferðaþjónustu.

 

Nýherji kaupir Timian software

10.10.2017

Nýherji hefur keypt fyrirtækið Timian software ehf. sem sérhæfir sig í þróun og innleiðingu á samnefndri viðskiptalausn. Timian er heildstæð veflausn sem tengir saman kaupendur og birgja og eykur skilvirkni og hagkvæmni við rafrænt beiðna- og innkaupaferli fyrirtækja.

 

TEMPO í formlegt söluferli

03.10.2017

Stjórn Nýherja hf. fól í gær AGC Partners, alþjóðlegum fjárfestingabanka með höfuðstöðvar í Boston, að hefja formlegt söluferli á verulegum eignarhlut í TEMPO ehf.