Canon EOS 600D hlaðin lofi: Auglýsingar Nýherja

11.11.2011

EOS 600D frá Canon var valin ,,Best Entry-Level" myndavélin hjá TIPA 2011 og ,,European Camera" hjá EISA 2011-2012. Glæsilega hönnuð og notendavæn DSLR myndavél sem tekur frábærar ljósmyndir og hágæða Full HD vídeó. Í nóvember og desember fylgir með EOS kennslubók á íslensku og 2 klst. EOS grunnnámskeið ef þú kaupir Canon EOS 600D.

Taktu þátt í EOS ævintýri Canon.

Canon á Facebook.

Nýja auglýsingaherferðin frá Canon og Nýherja: EOS 600D.