Viðburðir

 

Hver vinnur BOSE mótið?

18.11.2017

Hið árlega BOSE mót Nýherja hefst 18. nóvember. Þetta árið eigast við sex úrvalsdeildarlið í mótafyrirkomulagi en sigurvegari verður krýndur í desember.