Ráðstefna

Pizzaveisla og sjóðheitar UT lausnir

Ómissandi lausnir fyrir fyrirtæki og stofnanir á Austurlandi

Nýherji býður til hörkuspennandi hádegisfundar fyrir fyrirtæki og stofnanir með áherslu á snjallar upplýsingatæknilausnir á Hótel Austur á Reyðarfirði þann 4. maí frá 11:00-13:00.

Glæsilegt pizzahlaðborð, að hætti Hótels Austur, í boði fyrir skráða gesti fundarins.

Nýjasta línan frá Lenovo verður til sýnis. 

Sértilboð í netverslun.is

Sérfræðingar Nýherja og dótturfélaga "að sunnan" verða til skrafs og ráðagerða fyrir og eftir viðburðinn. 

Dagskráin er ekki af verri endanum:

Nýherji er þjónustufyrirtæki með hátt í 300 sérfræðinga sér við hlið. Hlutverk Nýherja felst í að aðstoða viðskiptavini að ná enn betri árangri með aðstoð upplýsingatækni, sérfræðiþekkingu og lipurri þjónustu.