Ráðstefna

Heimboð í myndavélabyltingu

Nýherji, umboðsaðili Sony á Íslandi, býður þér á kynningu á hinni byltingarkenndu Sony A9

Sony kynnir A9 – Myndavél sem býður uppá áður óþekktan hraða, fjölhæfni og notkunarmöguleika.

Hinn stórskemmtilegi Hung-Tang frá Sony sýnir okkur þetta meistaraverk en hann býr yfir áralangri reynslu í bransanum. Hann mun fara yfir helstu möguleika vélarinnar ásamt því að skýra stefnu Sony í myndavélaþróun.

Að sjálfsögðu verðum við með A9 myndavélar á staðnum til prufu ásamt úrvali af aukahlutum.  

Ókeypis er á kynninguna en nauðsynlegt er að skrá sig.