Nýherji hf. er þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni. Markmið starfsfólks Nýherja er að veita framúrskarandi þjónustu og sérfræðiþekkingu og aðstoða viðskiptavini við að ná enn betri árangri í sínum rekstri. 

Aðalsímanúmer Söludeildar er 569 7600.

Nýherji kappkostar að eiga ætíð til varahluti á lager í samræmi við kröfur birgja. Stöðugt og traust samband við samstarfsaðila og skipulagðar vörusendingar stuðla að öryggi í rekstri fyrirtækja.