FOCAL lausnir sérhæfa sig í að aðstoða fyrirtæki og stofnanir af öllum stærðargráðum við að leysa verkefni á sviði gæða- og skjalastjórnunar hvort sem verkefnið snýr að hugbúnaði, ráðgjöf eða þjálfun.

FOCAL Gæðastjórnunarskólinn býður upp á stutt og hnitmiðuð námskeið sem byggja á viðurkenndri aðferðafræði og 20 ára reynslu FOCAL í gæðastjórnun.

Námskeið Gæðastjórnunarskólans